Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 6. mynd. Flugeðla. legar beinagrindur af þessari eðlu hafa fundizt í Montana, nyrzt í Bandaríkjunum. Hafa beinagrindurnar verið settar upp í Náttúru- gripasafni New York-borgar og eru þar almenningi til sýnis. Stein- gerð fótspor eðlunnar mældust 79 cm á breidd og 76 cm á lengd — mjög svo myndarleg spor! Önnur ráneðla, Gorgosaurus, 9 metra löng, var uppi seint á Krítartímanum. Mætti skíra hana hrœeðlu, því að ætlað er, að hún hafi nærst mikið á skriðdýrahræjum. Ann- ars var hún lík Tyrannosaurus að mörgu leyti, en var öllu klunna- legar vaxin. Á framfótunum voru aðeins tvær tær (á Tyrannosaurus voru tærnar þrjár). Beinagrindur af hræeðlum hafa fundizt í Al- berta-fylki í Kanada. Svaneðlur lifðu í sjó og hafa sennilega haft fisk sér til viðurværis. Búkurinn á þeim var lítill með fjórurn bægslum, en hálsinn ægi- lega langur, með 76 liðum. Hafa eðlur þessar sett met í hálsliða- fjölda, Jdví engin önnur skepna, hvorki lífs né liðin, hefur liaft svo marga hálsliði. Stærstu tegundirnar urðu 13 metra langar. Ráneðl- ur, sem lifðu í sjó samtímis svanaeðlunum voru hinar svokölluðu hvaleðlur, er einnig hafa verið nefndar fiskieðlur (Ichthyosauria). Munu þær liafa verið dreifðar um öll heimsins höf. Sumar þeirra hafa verið afar grimrn rándýr, enda allt að 14 metrar á lengd með 200 beittar tennur í kjaftinum. Hvaleðlur höfðu fjögur bægsli, lóð- réttan sporð og slétta húð. Þær fæddu unga, önduðu með lungum og urðu því að korna upp úr sjónum við og við til að anda. Enn- fremur má nefna slöngueðlur. Það voru einnig ráneðlur og lifðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.