Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 48
42 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN aldagömlu stönglar um 1 cm í þvermál. 4 mm þykkur stöngull reyndist 25 ára. Alclin holtasóleyjar dreifast með vindi. En skordýr bera frjó- korn hennar rnilli blómanna, sem bæði eru hunangsrík og auðug af frjódufti svo nóg er jrar æti fyrir skordýrin. Ef lítið er um skordýr í rysjóttu veðuriari, bjargast hún við sjálffrævun. Blöðin kallast rjúpnalauf, enda eta rjúpur þau, en fénaður sneið- ir lieldur hjá þeim, e. t. v. vegna þess hve Jiörð og loðin þau eru. Rjúpnalauf hefur verið notað í te með öðrum jurtum og enn- fremur var kindum oft gefið inn rjúpnalaufsseyði sem lyf gegn skitu. Rjúpnalaufin sitja alveg niður við jörð. Þau visna flest á liaust- in, en geta legið árum saman án þess að rotna. Ef jurt er tekin upp, sáldrast liin gömlu, dökku lauf af. Laufin föllnu bæta smám saman jarðveginn. Ef þau fjúka út í tjörn, sökkva þau og geta varðveitzt í þúsundir ára í leirefju á botninum. Holtasóley hefur víða vaxið við jökuljaðrana á ísöld og breiðst út um mela og aura, þegar ísinn að Jokuni hörfaði. Þar var nóg sólopin víðátta og samkeppni lítil við annan gróður framan af. En þegar skógar tóku að vaxa með Irlýnandi loftslagi og skyggja á, livarí hún af stórum svæðum. Blöð, kvistir og frjókorn af liolta- sóley, vetrarblómi o. fl. harðgerðum „ísaldarjurtum" geymdust þekkjanleg í leirlögum á ýmsum stöðum; einnig á svæðum, þar sem þær ekki vaxa nú, t. d. í Danmörku. Árið 1870 fann sænski grasafræðingurinn A. G. Nathorst rjúpna- lauf í fornum sand- og leirlögum á Skáni. Þótti fundur hans hinn merkilegasti og eyddi mjög efasemdum um tilveru ísaldar í norð- lægum löndum. Síðar liafa sams konar leifar fundizt víðar, t. d. á Englandi, N.-Þýzkalandi o. s. frv. nálægt fornum jökuljöðrum. Leifarnar voru nefndar Dryas-flóran og tíminn Dryas-skeiðið, eftir hinu latneska nafni holtasóleyjarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.