Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 19

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGU R I NN 223 4. mynd. Steinboginn á Barnafossi 1963. — Ljósm. Guðm. Kj. mannhæðir niður frá brún. Það er c>l 1 þykkt hraunsins þarna, enda skammt frá upphaflegum jaðri, sem áin hefur hrotið niður. En gilið hefur grafizt miklu dýpra, niður í undirlag hraunsins, hinn forna berggrunn. Úr honum er allur suðurveggur gilsins, allar flúðirnar í botni þess og norðurveggurinn upp að hraunlag- inu í brúninni. Á þeirri öld, sem nú er að líða, hala myndazt tveir steinbogar á Hvítá hjá Barnafossi, og verður hér fyrst sagt l'rá mínum litlu kynnum af þeim. F.g kom að Barnafossi fyrsta sinni 2.3. september 1958, samferða Ciísla Gestssyni salnverði. Að kvöldi sama dags skrifaði ég í dagbók mína: „Skoðuðum Hvítárgljúfur hjá Barnafossi. Þar er heill stein- bogi yfir ána rétt ofan við göngubrúna. Boðatoll ganga þó í sífellu

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.