Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 21
N ÁTTÚ R U F RÆ ÐINGURINN 225 Þessi steinbogi brotnaði af mjög skömrnu eftir komu mína að hon- um 1958 og naumast síðar en 1960. Efri steinboginn, sá sem enn er heill, var þegar orðinn sýni- legur laust fyrir 1980 þegar áin var lítil, en annars braut á honum. Var þá brattur foss fast ofan við steinbogann, þar sem áin féll niður í endann á bergskorunni. Nú hefur skoran lengzt upp á við, og fossinn er orðinn að beljandi streng, en steinboginn oftast hátt npp úr vatni. I berggTunninum hjá Barnafossi er ekki um að ræða neinar veru- legar veilur, svo sem hella eða laus og lek jai'ðlög, er veitt hafi árvatninu framrás neðanjarðar. Steinbogarnir á Barnafossi og Brú- 5. mynd. Langsnið af á á flúðum, skýring á myndun skessukatla og steinboga. 1: tveir skessukatlar á byrjunarstigi; 4: fullmyndaður steinbogi. Svart: fast berg; punktar: sandur og möl, sem þyrlast lyrir straumi í vatnavöxtum. Örv'- arnar gefa í skyn straumiður í hyljum.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.