Náttúrufræðingurinn - 1971, Page 28
232
NÁTTÚ RUFRÆÐINGU R J N N
HEIMILDARIT
GuÖmundur Böðvarsson. 1963: Barnafoss í Hvítá og nágrenni lians. Andvari,
88. ár, 1. h., bls. 41-46.
Guðmundur Kjartansson. 1948: Steinboginn á Brúará. Náttúrufr. 18: 43—47.
— 1957: Langisjór og nágrenni. Náttúrufr. 27: 145—173.
Kristjdn Sœmundsson. 1966: Zwei neue C14-Datierungen islándischer Vulkan-
ausbruche. Eiszeitalter und Gegenwart 17: 85—86.
Sigurður Þórarinsson. 1966: Myndir úr jarðsögu íslands III. Eldgjá. Náttúrufr.
25: 148-153.
Þorvaldur Thoroddsen. 1911: Lýsing íslands II.
- 1914: Ferðabók III.
Ritstjórinn biður velvirðingar á jjví að nafns ljósmyndara var ekki getið
við forsíðumynd síðasta heftis, en hann er Karl Sæmundsson. Hann hefur hins
vegar sent ritinu eftirfarandi skýringu með myndinni og gefur Jjað henni tvö-
falt gildi:
Forsíðumynd á Náttúrufræðingnum 3. h. 40. árg. 1970 af hreindýrum á
hlaupum er tekin í gönguferð um Lónsöræfi, eða frá Þórisdal í Lóni, norður
yfir öræfin að Snæfelli og niður í Fljótsdalshérað í júlí 1967. Hún er tekin
í um 500—600 m hæð nálægt Kollumúlahnaus. í baksýn sér til austurfjalla í
Vatnajökli.
Leiðrétting.
Sú meinlega prentvilla slæddist undir mynd á bls. 197 í grein Gunnars Jóns-
sonar í síðasta tbl. Náttúrufræðingsins, að Jjar stóð Phycis blennoides í stað
Phycis b o r e ali s.