Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1971, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1971, Page 29
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 233 Helgi Hallgrimsson: / r Utbreiðsla plantna á Islandi með tilliti til loftslags SÍÐARI HLUTI: SÆLEITIN ÚTBREIÐSLA í fyrri hluta greinarinnar, sem birtist í Náttúrufræðingnum, 39. árg. L—2. hefti, 1969, var gerð tilraun til að skipta landinu í lofts- lagssvæði og útskýra dreifingu nokkurra háplöntutegunda með til- liti til þeirra. I þeim hluta voru teknar til meðferðar þær plöntur, sem hafa aðalútbreiðslu sína á þeim hluta landsins, sem hefur tiltölulega landrænt loftslag, þ. e. á austanverðu Norðurlandi, eða 1. mynd. Svæðaskipting landsins eftir hafrænutölum. Svæði I hefur land- rænast, en svæði VI hafrænast loftslag. Fig. 1. Division of Iceland into climatic areas. Area I has the lowest, area VI the highest degree of oceanity.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.