Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1971, Side 42

Náttúrufræðingurinn - 1971, Side 42
246 NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN (Eriophorum russeolum) og heimskautasveifgras (Poa arctica) séu fundnar á Hornströndum (Askell Löve). Allar hinar Vestfjarðategundirnar vaxa einnig meira eða minna í öðrum landshlutum, svo sem áður var getið. Mikill hluti þeirra eru byrkningar, og verða þeir taldir hér á eftir: Lyngjafni (Lyco- podium annotinum), litunarjafni (Lycopodium alpinum), skolla- fingur (Lycopodium selago), þúsundblaðaburkni (Athyrium al- pestre), fjöllaufungur (Athyrium filix femina), stóriburkni (Dry- opteris filix mas), þríhyrnuburkni (Dryopteris phegopteris), díla- burkni (Dryopteris austriaca), skjaldburkni (Polystichum lonchitis), skollakambur (Blechnum spicant), liðfætla (Woodsia ilvensis), sætu- rót (Polypoclium vulgare), álftalaukur (Isoetes echinospora) og skógelfting (Equisetum silvaticum). Alls 14 tegundir. Eins og sjá má af þessari upptalningu, kemur mikill meiri hluti íslenzkra byrkninga í flokk Vestfjarðaplantnanna, þar af allar ís- ...Paris quadrifotia Dryopteris ditatata 11. mynd. Vestfjarðaplöntur. III. Jafnategundir. Fig. 11. Plants of the Western Fjords. III: Lycopodiums.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.