Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 43
NÁTTÚRUFRÆÐ I NGURINN 247 ----- Listera ovata 12. mynd. Vestfjarðaplöntur. IV. Fig. 12. Plants of tlie Western Fjords. IV. lenzkar jafnategundir nema burstajafni, og 10 af 17 burknateg- undum, sem þekktar eru hér á landi. Einnig er líklegt, að til þessa flokks megi og telja þrílaufung (Dryopteris linnaeana) og hina sjaldgæfu mánajurt (Botrychium boreale). Nokkur vafi getur þó leikið á því með sumar þessar tegundir, hvort þær eru algengari á Vestfjörðum en annars staðar (t. d. liðfætla, sæturót, álftalaukur), en þær eru þó teknar hér með vegna þess, að útbreiðslumynztur þeirra er nauðalíkt hinum eiginlegu Vestfjarðategundum. Allar þær byrkningategundir, sem hér hafa verið taldar, koma einnig fyrir á Miðnorðurlandi (nema skógelfting) og á Austfjörðum. Skollafingur, liðfætla, sætmót o. fl. mega teljast hafa samfellda útbreiðslu umhverfis landið, og ýmsar af hinum tegundunum eru einnig mjög nálægt því að vera samfelldar, og eiga ef til vill eftir að reynast svo við nánari könnun landsins. Stærstu eyðurnar í út-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.