Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1971, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1971, Qupperneq 47
N ÁTT ÚRUF RÆ ÐINGURINN 251 Evrópu vaxa þær oft langt frá sjó, ef ekki í algeru meginlands- loftslagi. Því munu fáar þeirra vera hafsæknar í eðli sínu, heldur verður að telja, að hið hafræna loftslag komi að einhverju leyti í staðinn fyrir það nærloftslag, sem þær þarfnast. Kemur þetta skýrt fram í útbreiðslu þeirra í hraununum. Ia'tið verður fullyrt um uppruna Vestfjarðategundanna í land- inu, nema það að mjög fáar eða engar jreirra virðast vera slæðingar að uppruna. Steindór Steindórsson telur {rær flestar til svonefndra ísaldarplantna, vegna hinnar sérkennilegu útbreiðslu, og víst verð- ur því ekki neitað, að nokkrar þeirra geti verið þannig til komnar, þótt ritbreiðsla þeirra sanni fátt í því efni. Flutningur þeirra frá Grænlandi er nærtæk skýring, vegna nálægðar Vestfjarðanna við það land. Þó mun aðeins rúmlega helmingur Vestfjarðategund- anna hafa fundizt á Grænlandi, en þar á meðal eru þó flestir þeir byrkningar, sem hér voru taldir. Flutningur með hafís frá fjar- lægari heimskautalöndum er og engan veginn útilokaður. 5. Sjaldgœfar tegundir. Að lokum sktdu hér taldar fáeinar sjaldgæfar tegundir, sem erfitt er að flokka eftir landshlutum, vegna þess að þær vaxa flestar á mjög takmörkuðum svæðum í ýmsum hlutum landsins. Tegundirnar eru þessar: Skógfjóla (Viola riviniana), sifjarsóley (Ranunculus auricomus), dúnhulstrastör (Carex fjilulifera), berg- steinbrjótur (Saxifraga aizoon), þyrnirós (Rosa pimpinellifolia), glitrós (Rosa afzeliana), fölvastör (Carex livida) og trjónustör (Carex flava). Það er áberandi, að margar þessarra tegunda hópast á takmörk- uð svæði á Vesturlandi, Vestljörðum, Miðnorðurlandi og Aust- fjörðum. Þetta eru því dæmigerðar miðsvæðategundir, eins og Steindór Steindórsson hefur mótað það hugtak. Hins vegar eru þær flestar fremur suðrænar (aðeins tvær koma fyrir á Grænlandi) og því heldur ólíklegar til að hafa vaxið hér á jökultíma. Ekki benda vaxtarstaðir þeirra heldur til slæðingsuppruna. Hér hefur nú verið getið um 80 tegunda íslenzkra háplántna, sem ætla má að séu sæleitnar að eðli, eftir útbreiðslu þeirra í land-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.