Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1971, Síða 52
256 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ljóst, hversu ófullkomin þessi tilraun er, einkum hvað snertir skil- greiningu loftslagsins. Loftslag er flókið fyrirbæri, sem seint eða aldrei verður túlkað í einfaldri formúlu, og grasafræðingar eru sjálfsagt ekki heppileg- ustu mennirnir til að fást við slíkt. Þess er að vænta, að Veður- stofa íslands fari að láta sig loftslagið meiru skipta en hingað til hefur verið, og hefji sig þannig upp yfir dægurþras misgóðra veðurspáa. Það er mikilvægt mál og kemur efalaust fleirum til nota en grasafræðingum. Tilgangur greinarinnar er jafnframt að benda á þá mörgu mögu- leika, senr eru á skýringum á útbreiðslu plantnanna, og vekja at- liygli á hættum í sambandi við einhliða útskýringar þeirra í ein- hverjum ákveðnum tilgangi. Ég vil að lokum þakka þeim mörgu grasafræðingum, sem látið hafa í 1 jós áhuga fyrir þessari ritsmíð. Sérstaklega vil ég þakka Ey- þóri Einarssyni forstöðumanni grasafræðideildar Náttúrufræði- stofnunar íslands, fyrir margháttaða gagnrýni og góðar ábendingar um endanlega gerð þessa síðari hluta. HEIMILDARIT Áskell Löve og D. Löve. 1956. Cytotaxonomical Conspectus o£ the Icelantlic Flora. Acta Honi Gothoburgensis. Vol. XX, 4. Eyþór Einarsson. 1959. Um nokkrar íslenzkar plöntutegundir og útbreiðslu þeirra, einkum á Austurlandi. Náttúrulr. 29. árg. Reykjavík. Flóra, tímarit um íslenzka grasafræði, 1963—68: Flórunýjungar. Fœgri, Knut. 1960. Maps ol Distribution of Norwegian Vascular Plants. I. Coastal Plants. Oslo. Gröntved, Johs. 1942. The Pteridophyta and Spermatophyta o£ Iceland. Botany of Iceland, Vol. IV, p. 1. Copenhagen and London. Guöbrandur Magnússon. 1964. Flóra Siglufjarðar. Flóra, 2. árg. Akureyri. Helgi Hallgrímsson og Hörður Kristinsson. 1965. Um hæðarmörk plantna á Eyjafjarðarsvæðinu. Flóra, 3. árg. Akureyri. Helgi Jónasson. 1964. Frá Vestíjörðum. Flóra, 2. árg. Akureyri. — Flóra og gróður í Aðaldal. Flóra, 4. árg. Akureyri. Hjörleifur Guttormsson. 1970. Flórurannsóknir á Austurlandi. Náttúrufr. 39. árg. Reykjavík. Hultén, Eric. 1950. Atlas iiver váxternas utbrcdning i Norden. Stockholm. Ingimar Uskarsson. 1967. Gróðurrannsóknir í Dalasýslu 1949. Flóra, 5. árg. Akureyri.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.