Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1971, Qupperneq 63

Náttúrufræðingurinn - 1971, Qupperneq 63
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 267 Þorleifur Einarsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1969 Fclagsmenn Á árinu gengu um 100 nýir iélagar í félagið. f árslok var tala skráðra félaga því eins og hér segir: Heiðursfélagar 2, kjörfélagar 4, ævifélagar 48, ársfélagar 1184 og félagar og áskrifendur erlendis 58, eða alls 1296. Auk þess kaupa 48 félög og stofnanir Náttúrufræðinginn. Stjórn og aðrir starfsmenn Stjórn félagsins: Þorleifur Einarsson, dr. rer. nat., formaður, Olafur B. Guð- mundsson, lyfjafræðingur, varaformaður, Jón B. Sigurðsson, kennari, ritari, Ingólfur Einarsson, verzlunarmaður, gjaldkeri, og Gunnar Jónsson, dr. rer. nat., meðstjórnandi. Varamenn í stjórn: Einar B. Pálsson, dipl. ing., og Gísli Gestsson, safnvörður. Endurskoðendur: Bergþór Jóhannsson, cand. real., og Eiríkur Einarsson, verzl- unarmaður. Varaendurskoðendi: Magnús Sveinsson, kennari. Ritstjóri Náttúrufrccðingsins: Óskar Ingimarsson, bókavörður. Afgreiðslumaður Náttúrufrœðingsins: Stefán Stefánsson, bóksali. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Reynir Bjarnason, menntaskóla- kennari, Guðmundur Kjartansson, mag. scient., og Ingólfur Davíðsson, mag. scient. — Til vara: Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, og Sigurður Pétursson, dr. pliil. ASalfundur Aðalfundur fyrir árið 1969 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 14. febrúar kl. 16. Fundinn sóttu 32 félagsmenn. Fundarstjóri var til- nefndur Tóntas Helgason og fundarritari Óskar Ingimarsson. Varaformaður minntist 1 upphafi fundar látinna félaga og flutti síðan skýrslu um störf félagsins á árinu. Gjaldkeri las síðan upp reikninga félagsins og for- maður Náttúruverndarnefndar, Jón B. Sigurðsson, skýrslu um störf liennar á árinu. Þessu næst var gengið til stjórnarkjörs. Úr stjórn skyldu ganga formaður, Þorleifur Einarsson, ritari, Jón B. Sigurðsson, og gjaldkeri, Ingólfur Einarsson. Voru þeir allir endurkjörnir, svo og varamenn, Einar B. Pálsson og Gísli Gests- son. Endurskoðendur voru kosnir Eiríkur Einarsson (endurkjörinn) og Magnús Sveinsson. Gestur Guðfinnsson var kosinn varaendurskoðandi. Á fundinum urðu nokkrar umræður um náttúruverndarmál, en þær spunnust cinkum út af tillögu stjórnar, um að félagið gerðist stofnaðili að Landvernd, samtökum um landgræðslu og náttúruvernd, en sú aðild var samþykkt samhljóðá á fundinum. í lok fundar voru sýndar litgeislamyndir, sem ýmsir félagsmenn höfðu tekið í fræðsluferðum félagsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.