Náttúrufræðingurinn - 1971, Side 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
271
Reikningur Minningarsjóðs um Stefán skólameistara Stefánsson 1969
T c k j u r :
1. Innstæða í sparisjóði Landsbankans ..................... kr. 44.225,01
2. Vextir 1969 .............................................. - 3.391,29
3. Seld Flóra íslands, III. útgáfa .......................... — 22.667,00
Kr. 70.283,30
G j ö 1 d :
1. Innstæða í sparisjóði Landsbankans ................... kr. 70.283,30
Kr. 70.283,30
Reykjavík, 26. janúar 1970.
Ingólfur Einarsson.
Reikning Jrennan höfum við endurskoðað, borið saman við innstæðu í
banka og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 30. jan. 1970.
Eiríkur Einarsson. Magnús Sveinsson.
Reikningur yfir Minningarsjóð Eggerts Ólafssonar 1969
Tekjur:
1. Eignir í ársbyrjun ..................................... Kr. 73.099,41
2. Vextir í Söfnunarsjóði .................................. — 6.653,75
3. Vaxtabætur Söfnunarsjóðs ................................ — 210,12
4. Vextir í Landsbanka ..................................... — 328,70
Kr. 80.292,08
Gjöld:
1. Eign í árslok:
a) í Söfnunarsjóði .................................. Kr. 74.987,18
b) I sparisjóði Landsbankans ........................ — 5.304,08
Kr. 80.292,08
Reykjavík, 28. janúar 1970.
Guðmundur Kjartansson.
Reikning þennan höfum við endurskoðað, borið saman við viðskiptabækur
við Söfnunarsjóð og Landsbankann og ekkert fundið athugavert.
Reykjavík, 30. janúar 1970.
Iiergþór Jóhannsson. Eirikur Einarsson.