Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 19

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 19
N ÁTT Ú RU F RÆ ÐINGURINN 141 sem lögð hafa verið niður. F.rfitt er að uppræta njól- ann. Er lyfjum beitt gegn honum í seinni tíð. Fræin berast með umferð, t. d. fram með vegum, og lækir bera einnig fræin. Þau koma líka stundum með óvönduðu grasfræi, hænsnafóðri o. fl. Mun njólinn liafa breiðst mikið út á síðustu áratug- um. Fyrrum var hann hagnýtt- ur til matar, litunar, lyfja og njólastrokkarnir sem spólur í vef. Var njólinn stundum fluttur milli bæja og héraða og gróðursettur sem nytja- jurt. Njólablöð hafa verið etin frá fornu fari hér á landi og víðar, einkum á vor- in, eins og nafnið fardaga- kál bendir til. Má matreiða þau sem salat eða spínat. Sumir nota blaðleggina í graut ásamt rabarbara. Þegar líður á sumarið skemmast blöðin oft af sveppum. Flugur heimsækja ekki njólann og berast frjókorn hans með vindi. Vísindanafn njólans er Rumex domesticus. Rumex er gamalt latneskt nafn á njóla og súru, en merking síðara nafnsins kemnr fram í garnla íslenzka heit- inu heimula eða heimulanjóli, og er sannnefni, því að njólinn vex einkum við heimili manna. Skyldar njóla eru túnsúra og hundasúra. Túnsúra er súr á bragð, bæði stöngull og blöð. Eru mörg börn sólgin í súrblöðkur og er túnsúran í rauninni góð til matar. Hundasúra er grannvaxn- ari og nær ekkert súr. Hún vex einkum í sandi, grýttri jörð og á holtabörðum. Slæðist í nýrækt með grasfræi. — í garðyrkjubókinni Hvannir (1926) segir Einar Helgason m. a. um njólann: „Blöðin eru ágæt snemma á vorin og korna sér vel á þeirn tírna, þegar lítið Blómskipan, rót, blað og aldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.