Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 21
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 143 fjórdeild, aldinið tvídeilt klofaldin, deilialdinin hnetur. — Fyrrum var gulmöðru stundum stráð á gólf samkomustaða til ilmbætis. Gulmaðra var líka lögð í vöggu barna og rúm sængurkvenna í sama tilgangi, og einnig til að fæla burtu illa anda og flær og fleiri skordýr, sem líkar ekki lykt möðrunnar. Vísindanafn möðru Galium bendir líklega til mjólkur, en gul- maðran hefur þann eiginleika að hleypa mjólk, að talið er. Til er sænskt nafn á möðrunni, „ystgras', því ef rnaðran er látin í sjóð- heita mjólk, þá ystir hún hana. Ef kýr eta mikið af gulmöðru, gæti það e. t. v. komið fram í mjólkinni. Talið er, að hestar sneiði held- ur hjá gulmöðru. Forðum var gulmaðran eitthvað notuð til sára- lækninga og safi allrar jurtarinnar gegn útbrotum á húð. Te af henni var drukkið gegn magakvillum og kvefi. Sænski læknirinn og grasafræðingurinn Linné ráðlagði og gulmöðrusafa og te til að lækna niðurfallssýki hjá börnum. Átti safinn eða gulmöðruteið að draga úr sinateygjum. Nú mun hætt að nota gulmöðru til lækn- inga, en góð er hún blómguð í te, ásamt öðrum tejurtum. — Gul- möðrubreiður eru mjög fagrar. Gulmaðra ber lítið af fræi, en breiðist mjög út með jarðrenglum. Gulmaðra vex víða um Evrópu, látlu-Asíu og Norður-Ameríku. Tvær frænkur gulmöðru eru hér algengar, þ. e. krossmaðra og hvítmaðra. Krossmaðra er á stærð við gulmöðru, en ber hvíta, ilmandi blómskúfa. Krossmaðran vex einkum um sunnan- vert landið. Hvítmaðra er algeng um land allt. Hún er fíngerð og skríður að mestu við jörð. Blómin hvít. Svipuð henni er lauga- maðra, en stöngull hennar er snarpur af þornhárum, sem vita niður (sjá Elóru). Helguð Freyju maðran mín, melagrundar höfuðprýði. Engan svíkur angan þín, ilmsætt krydd í te og vín, fagurlega litar lín, læknar kvef og hressir lýði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.