Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 27
2. mynd. Rönd hraunsins vestan við Svartsengisfeil. norðan við austurenda gíganna er Kálffell. Það eru gígahrúgöld, ekki sérlega stór, og hefur hraun frá þeim runnið norðvestur og norður. Þessi eldvörp eru eldri en Sundhnúkahraun. Guðmundur G. Bárðarson (1929) er fyrstur til að nefna þessa eldstöð. Útlit hraunsins og innri gerð. Hraunið er venjulegt leldspat-pyroxen basalthraun. I því er mjög lítið um ólívín en allmikið um tiltölulega stóra feldspatkristalla (xenokrist.). Samsetning hraunsins er þessi:

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.