Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 27
2. mynd. Rönd hraunsins vestan við Svartsengisfeil. norðan við austurenda gíganna er Kálffell. Það eru gígahrúgöld, ekki sérlega stór, og hefur hraun frá þeim runnið norðvestur og norður. Þessi eldvörp eru eldri en Sundhnúkahraun. Guðmundur G. Bárðarson (1929) er fyrstur til að nefna þessa eldstöð. Útlit hraunsins og innri gerð. Hraunið er venjulegt leldspat-pyroxen basalthraun. I því er mjög lítið um ólívín en allmikið um tiltölulega stóra feldspatkristalla (xenokrist.). Samsetning hraunsins er þessi:

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.