Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 32
154 N ÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN Ingimar Óskarsson: Nokkrar fágætar skeldýrategundir við Island Skipulagðar rannsóknir á lindýrum við Island hafa enn ekki verið hafnar. Þrátt fyrir það koma við og við í leitirnar fágætar tegundir á því sviði, aðallega fyrir atbeina nokkurra skeljasafnenda. Einkum hafa rannsóknir á innihaldi ýsugarna gefið góðan árangur. Sér í lagi þakka ég Jóhannesi bónda Björnssyni í Ytri-Tungu á Tjörnesi fyrir að senda mér til athugunar og ákvörðunar skeldýrategundir, sem ekki haia fundizt áður við Island. íslenzku heitin á hinum nýfundnu tegundum hefur höfundurinn búið til. Fjörudoppa Littorina littorea L. Tegund þessi er af Fjörudoppuætt (Littorinidae). Að lög- uninni til svipar henni til klettadoppu, en er venjulega stærri. Liturinn er ólífubrúnn eða grásvartur, stundum gulleitur, einnig getur kuðungurinn verið röndóttur eða flikróttur. Skelin er traust og eru vindingarnir 6—7 að tölu, fremur flat- vaxnir. Grunnvindingurinn er stór með skýrum og þéttstæðum gárum. Saumurinn grunnur. Ann- ars er yfirborð kuðungsins með fíngerðum lang- rákum og þverrákum. Innri brúnin á útrönd munnans er svört að lit. í ritinu „The Zoology of Iceland" getur höf- undurinn, G. Thorson, þessa sæsnigils. Um hann 5 mm íarast honum þannig orð (í lauslegri þýðingu): 1. mynd. „Fjögur eintök án dýrs merkt ex Islandia John- Fjörudoppa sen, eru til í Kaupmannahöfn í safni Kristjáns (Graham). VIII. Útlit eintakanna bendir til þess, að Jrau hafi verið lifandi er þau fundust. Stærðin á tveimur þeirra (breidd X hæð) er 17,2 X 20,4 og 11,6 X 13,1 mm. Þá finnst í dýrasafninu í Kaupmannahöfn eitt fullvaxta eintak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.