Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 36

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 36
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN bokk. Líkist hann mjög randabokk Philbertia linearis (Mont.), enda af sömu ættkvísl og hann, hyrnan er þó grannvaxnari, og vindingarnir, sem eru 9 talsins, eru með eilítið sneiddum brúnum. Tveir vindinganna næstir hvirflinum eru settir þéttstæðum skárákum. Þá hefur rúðu- bokkurinn lengri hala og hann vantar gul- leitu þverrifin, sem randabokkurinn hefur oftast nær. Hæð kuðunganna 7,5 og 6,5 mm. Rúðubokkur er kunnur við strendur Evrópu, allt frá Suður-Noregi og til Mið- jarðarhafs. Gjarðagilli Teretia amoena (Sars). Gjarðagilli er af Belaætt og telst til sömu ættkvíslar og skarða- gilli, sem fannst við ísland fyrir tæpum áratug. Kuðungur þessi er grannvaxta, hálfgagnsær, ljósbrúnn að lit. Hyrnan er uppmjó með snubb- óttum hvirfli. Vingingarnir eru 6 með sneiddum brúnum. Saumurinn mjög skálægur. Grunnvindingurinn með 4— 5 háum, gisstæðum þvergárum, og nær neðsti gárinn að efra munnviki. Þrír neðstu vindingar hyrnunnar hafa tvo gára hver, en toppvindingarnir tveir hafa enga gára eða mjög óljósa. Á hal- anum, sem er breiður, eru margar og þéttstæðar þverrákir og er allt yfirborð- ið með mörgum, fíngerðum langrák- um. Útrönd munnans með viki við sauminn. Hæð kuðungsins 8,5 mm. Eitt eintakið, er ég fékk í hendur, er allsérstætt, hvað mynztur- gerð snertir. Hallast ég að þeirri skoðun, að Jiér sé um afbrigði af gjarðagilla að ræða. Nokkur eintiik af umræddri tegund liafa feng- izt úr ýsn veiddri í Skjálfandaflóa. Gjarðagilla liefur aldrei verið áður getið frá íslandi. Hann er hánorræn tegund, er kunnur frá Norður-Noregi suður um Lófóten, frá Svalbarða, og auk þess frá Austur- og Vestur-Grænlandi. 5. mynd. GjarÖagilli (Sars).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.