Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1974, Blaðsíða 44
166 N ÁTTÚ RU FRÆÐINGURINN 2. mynd. Snið gegnum jarðlögin í Stevns Klint á Sjálandi. ]: Skrifkrít með lítið af mosadýrum. 2: Skrifkrít auðug af mosadýrum. 3: Hert skrifkrft gegnum- grafin af kröbbum og óreglulegum ígulkerum. 4: Fiskileir. 5: Cerithium-kalk gegnumgrafið af kröbbum og óreglufegum ígulkerum. 6: Mosadýrakalk. 7: Kalk- brotaberg. 8: Jökulruðningur. (Rasmussen, 1971). un krítarinnar en talið liafði verið. Varð mönnum þetta fljótlega ljóst, þegar betri tæki komu til þess að rannsaka smásæjar lífverur, en kokkólítar eru einkum rannsakaðir í rafeindasmásjám (3. mynd). Krítin undir daníenlögunum í Stevns Klint er talin mynduð í lok krítartímabilsins, á maastrichtíentíma. Allmikið er af tinnu í krítinni og liggur hún í greinilegum lögum. I Danmörku, eins og víða annars staðar, má sjá glögg merki um afflæði (regression) í lok maastrichtíen. I Stevns Klint fjölgar mosadýrum rnjög efst í krítinni og er það einnig talið benda til minnkandi sjávardýpis. Yfirborð krítarinnar er öldótt, með allt að 50 cm djúpum lægðum. I lægðum þessum finnst allt að 20 cm þykkt lag af leir, sem gengur undir nafninu fiskileir, og er leirinn talinn marka upphaf daníens í Stevns Klint. Fiskileirinn er myndaður úr aðeins einni leirstein- tegund, sem nefnist montmórillónít, en er nokkuð blandaður kvarzi og kalsíti. Er álitið, að hér sé um ummyndaða eldfjallaösku að ræða (Rosenkrantz, 1955 bls. 669—670). Ofan á fiskileirnum liggur síðan kalklag, er gengur undir nafninu Cerithium-kalk eftir snigla- ættkvíslinni Cerithium, sem er algeng í tertíerlögum víða um heim. Engin mosadýr liafa fundizt í Cerithium-kalkinu. Eftir myndun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.