Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 57

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 57
N ÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 179 Þegar mælingar sýna, að fastamerki hefur risið eða sigið miðað við viðmiðunarmerkið, þá getur verið um mismunandi orsakir að ræða. Merkið getur hafa losnað eða á annan hátt haggazt miðað við klöppina, sem það var fest í. Einnig getur verið, að klöppin, sem merkið er fest í, sé ekki vel föst við bergið, sem undir liggur, og að frostþensla eða aðrar orsakir hafi valdið lítils háttar hreyf- ingu. Þegar einstök fastamerki liafa hreyfzt mælanlega miðað við öll önnur merki í næsta nágrenni, þá má búast við, að önnur hvor ofanskráð ástæða hafi valdið hreyfingunni, og er þá merkið lítt not- hæft til ákvörðunar á jarðskorpuhreyfingum. Ef mörg samliggjandi fastamerki hafa lireyfzt á sanra lrátt miðað við önnur merki, jrá má gera ráð fyrir, að hreyfingin nái til djúpt liggjandi bergs, en sé ekki bundin við yfirborðið. Niðurstöður mœlinganna Þegar eftir að nrælt lrafði verið á Þingvöllum í annað sinn, sum- arið 1967, mátti sjá, að landið við norðanvert Þingvallavatn hafði sigið miðað við vestasta hluta mælingalínunnar við Almannagjá og einnig miðað við fastanrerki austan við Hrafnagjá. Mest lrafði sigið orðið á milli Vatnskots og Vatnsvíkur. Einnig virtist vera stað- bundið sig á litlu svæði í brekkunni vestan við Hrafnagjá, err þar gat verið um mælingaskekkju að ræða vegna brattlendis (Eysteinn Tryggvason, 1968). Endurteknar mælingar sumurin 1969 og 1971 staðfestu áframhaldandi sig við norðurströnd Þingvallavatns og ris við Brúsastaði miðað við nrælistaði við Alnrannagjá. Staðbundna sigið við Hrafnagjá hefur ekki mælzt síðan 1967 (2. mynd). Hvergi hefur mælzt nrisgengi unr sprungur eða gjár á Þingvalla- svæðinu, heldur lrefur landið svignað niður og nær þessi svignun út fyrir báða enda mælingalínunnar. Mælingarnar gefa ekki til kynna, hve breitt landsvæði svignar, né, hve mikið landið sígur við norðanvert Þingvallavatn miðað við staði utan þess svæðis, senr er að svigna. Þar senr ekki er unnt að segja, að neitt fastamerki á Þingvalla- svæðinu lrafi verið óhreyft, þá verður lreldur ekki sagt með vissu, að landið við norðanvert Þingvallavatn sé að síga. Það nrá eins vel skýra þá hreyfingu, sem nræld lrefur verið, sem ris landsixrs báðu nregiir við Þiirgvallalægðiira. Til að auðveldara sé að gera sér grein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.