Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 69

Náttúrufræðingurinn - 1974, Qupperneq 69
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 191 göngu um landnám plantna, og dreifingar dýra er aðeins stuttlega getið. Héi þykir mér skorta nokkuð almennan inngang um landnám og þróun lífvera á úthafseyjum yfirlcitt. Einnig hefði að skaðlausu mátt vitna hér til yfirlits- greinar Dórísar Löve tim dreifingu og afkomu plantna (bls. 189—205 í Löve og Löve, ritstj., Nortli Atlantic biota and their history, 1963), og athugana Lindroths og samverkamanna hans á dreifingu landliðdýra til Surtseyjar er að engu getið. Tilgáta höfundar sjálfs (Náttúrufr. 32: 175—189, 1962), að sjald- gæfar plöntutegundir ýmsar vaxi lielzt nærri hinum fornu sjávarmörkum, þar sem þær hafi upphaflega numið land eftir ísöld, hefur ekki hlotið almenna viðurkenningu grasafræðinga. Höfundur hefur einnig ltaldið jjví fram, að fræ í mögum snjótittlinga í Surtsey væru aðkomin erlendis frá, eins og bergsalli í fóörnum sömu fugla (Náttúrufr. 39: 32—40, 1969). Hér er dregið að nokkru í land með Jtessa tilgátu (bls. 29—30), enda bendir flest til Jtess, að fræin hafi verið tínd á fjörum Surtseyjar. Sömuleiðis verður að telja fremur ólíklegt, að fræ og plöntuhlutar bcrist milli landa með rjúpum (bls. 30—31) eða öðrum þeim fuglum yfirleitt, sem nýtt geta fræ. Annars er þessi kafli fremur forvitni- legur og ritaður af varkárni, enda eru spurningar á þessu sviði margar, en Jiekkt svör fá. Fjórði kafli, Framvinda íslenzkrar landvistar eftir ísöld, er fremur greinar- gott yfirlit um þetta efni. Höfundi gerist víða tíðrætt um Jiátt sjófugla í efna- flutningi upp á land, og hefði verið tilhlýðilegt að geta liér að nokkru Jteirra, rannsókna, sem gerðar liafa verið á Jtessu sviði, svo sem rannsókna Remmerts og samstarfsmanna lians á Spitzbergen. Fimmti kafli, Vistir og vistkerfi, er lengsti (51 bls.) kafli Jtessarar bókar. Kaflinn er fremur ruglingslegur, einkum kemur Jrað undarlega fyrir, að undir fyrirsögninni „Helztu vistkerfi" eru taldir jöklar, fjalllendi, melar, hraun og sandar. Lýsingar á gróðurlendum virðast að mestu leyti vera byggðar á verkum Steindórs Steindórssonar. Hér er lýst eiginleikum jarðvegs sem blöndu af stein- eínum og rotnandi lílrænum efnum, en eigi er getið lífverusamfélags í þessari blöndu, og mætti Jtað verða til Jtess að minna menn á vanrækt svið islenzkrar náttúrufræði og reyiular íslenzkra landbúnaðarvísinda. Lýsingar á dýralífi þessara gróðurlenda eru yfirleitt lítils virði, en Jtað ber Jtó að skrifa á reikning Jreirra, sem stundað hafa dýrafræðilegar rannsóknir á fslandi, fremur en höfundar. Lista um einkennandi vatnadýr er nokkuð ábóta- vant, og einnig kemur lýsing vatnagróðurs allundarlega fyrir, talað er (bls. 84) um „skófir . . . á grynningum" og „utan við ... 10 m dýpi vaxa oft mosar . . .“. Vfirlit um lífheim fjörunnar og beltaskiptingu er að mínu mati einn sízti hluti þessarar bókar. Einkum er lýsing á beltaskiptingu grunnsævis og fjöru furðuleg, en þá lýsingu er að finna á bls. 90 undir fyrirsögninni Djúpsævi. Nóg um Jtað. Þá er fæðukeðjum í sjó lauslega lýst, en furðufljótt eru J>ær dregnar á land, og sílin verða sjófuglum að bráð, en æðarungar örnum, enda fvrirfinnast hvorki Jiorskur, ufsi, hákarl né háhyrningur í dýraskrá Lífs og lands. í fimmta kafla er einnig lýst gróðurfarsbreytingu mýra, og er Jiað fróðleg lýsing og athyglisverð. Þó vil ég draga í efa réttmæti útreikninga á árlegri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.