Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 18
12 NÁTTÚRU FRÆÐIN GURINN hafa á innan við 20 m dýpi. Tiltölulega litlu hefur verið safnað af hveldýrum á grunnsævi, og má því búast við, að öllu fleiri teg- undir en þessar 52 sé þar að finna. Því er ekki óhugsandi, að not- endur lykilsins muni komast yfir tegundir, sem ekki eru í honum. Vegna þess hef ég tekið inn í hann allnánar lýsingar á ílestunr teg- undum, svo að hægt verði að ákvarða þær af meira öryggi, heldur en ef lykilatriðin hefðu staðið ein. Einnig ætti það að hjálpa þeim, sem kynnu að hafa undir höndum tegundir, sem ekki eru í lyklin- um. Við gerð lykilsins var einkum stuðzt við Kramp 1935, og lýsing- ar á ýmsum íshafstegundum eru fengnar frá Kramp 1926. Einnig hef ég stuðzt nokkuð við eigin athuganir. Áður en lagt er út í notkun lykilsins, er ráðlegt að kynna sér vel kaflana um byggingu hveldýra og gerðir sambýla. Þar er að finna skýringar á þeim heitum, sem koma fyrir í lyklinum. Er því orða- listi með skýringum óþarfur. Þá verður að hafa í huga, að eintök, sem menn hafa undir höndum, geta verið mjög gölluð, og gerir það byrjendum gjarnan erl'itt fyrir. Sjórekin eintök hafa t. d. oft misst lokin af sepaþekjunum. Eins er algengt að finna aðeins hluta af sambýli, t. d. grein af fjaðurgreindu sambýli. Til þess að ákvarða hveldýr er oftast nauðsynlegt að nota smásjá, og þarf oft rneir en fimmtíu falda stækkun. 1 Sepa- og hnappþekjur vantar (Gyrnnoblastea) ............. 2 — Með sepa- og hnappþekjur (Calyptoblasiea) ............... 8 2 Armar mjög stuttir, dreifðir um allan sepann. Hnappar á sepanum, milli armanna................................... 3 — Armar langir, þráðlaga .................................. 4 3 Serkur stofns og sepastilka myndar þétta hringi. Sambýli allt að 4 cm hátt, óreglulega greint. Hnappar (allt að 10) kúlulaga, sitja á neðri hluta sepans .................... .................................... Coryne pusilla Gaertner — Serkur sléttur eða með nokkrum dreifðum hringjum. Sam- býli allt að 3 cm, lítt greint. Sepinn ljósrauður. langegg- laga, 12—16 armar, og hnappar (allt að 3) perulaga á stutt- um stilkum, sitja á milli neðstu armanna................. ...................................... Coryne sarsii (Lovén)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.