Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
13
Calicella syringa.
4 Armar (um 20) óreglulega clreilðir um sepann. Sepastilkar
naktir. Hnappar í þyrpingum á sepanum, undir örmunum.
Sepastilkar (1—11/2 cm á hæð) í þyrpingu á renglunum, sem
eru vaxnar saman í grunnplötu. Stilkar og separ rauðleitir.
................... Clava squamata (O. Fr. Miiller) (3. rnynd)
— Armar í einum eða tveimur hringjum á sepanum.......... 5
5 Armar í tveimur vel aðskildum hringjum, langir armar í
neðri hringnum, stuttir í þeim efri. Sambýli greint, með
mörgum sepum. Hringir hér og þar í serk. Separnir rauð-
leitir.................. Tubularia larynx Ellis & Solander
— Arnrar í einum hring ...................................... 6
6 Sepastilkar án serks. Sambýlið skriðult. Renglur gjarnan
samvaxnar í þétta grunnplötu................................. 7
— Sepastilkar með serk. Hnappar í klösum á litlum, arm-
lausum sepum. Sambýlið greint, upprétt, allt að 2 cm hátt.
Separ allstórir með um 16 arma . . Dycoryne conferta (Alder)
7 Stórir, sléttir þyrnar á grunnplötu. Hnappar á sepum af
af sömu stærð og útliti og átsepar......................
............................ Hydractinia sarsii (Steenstrup)
— Þyrnar á grunnplötu smáir eða vantar alveg. Hnappar á
sepum, sem eru nrinni og hafa færri og styttri arma (4—8)
en átseparnir .................. Hydractinia carnea M. Sars
8 Sepaþekjur geislóttar (radial symmetrískar) ............... 9
— Sepaþekjur tvíhliða (bilateral symmetrískai'), alltaf án
stilka, aðlæea hliðin meir eða minna vaxin við stofn eða
greinar. Sambýli upprétt, oftast greint....................... 37