Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 21
NÁTT Ú RUFRÆÐIN GURINN
15
14. mynd. Halecium beani.
12 Neðsta sepaþekjan í hverri röð á rnjög stuttum stilk, þó
greinilega aðskilin i'rá greinarlið. Sepaþekjur með meira
eða minna útsveigða rönd. Hnappþekjur egglaga. Grein-
ing sambýlis óregluleg......................................... 13
— Neðsta sepaþekjan ekki á stilk, myndar aðeins kraga við
eí'ri enda greinarliðs..................................... 14
13 Sepaþekjan nokkuð skökk, röndin lítið eitt útsveigð, mest
á aðlægu hliðinni. Innan á aðlægu hlið neðstu sepaþekju
er greinileg þvergára. Greinarliðir aðskildir með djúpum,
skástæðum saum, og vottar fyrir snúning i serk ofan við
hann. Hnappþekjur með þyrnóttum rifjum................
..................Halecium muricatum (Ellis & Solander)
— Sepaþekjan einshliða (symmetrísk), öll röndin útsveigð og
undin inn undir sig. Nokkrir greinilegir hringir í serk
sepastilka og greinarliða. Hnappþekjur sléttar........
............................... Halecium labrosum Alder
14 Greinarliðir tiltölulega langir, með hringjum neðst. Raðir
af sepajrekjum sjaldgæfar, oftast er aðeins um að ræða krag-
ann á greinarliðnum. Sambýlið óreglulega greint.......
........................... Halecium curvicaule v. Lorenz