Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 23
NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN
17
í
V
15. mynd. Sertularella tricuspidata. 16. mynd. Sertularella rugosa.
— Sambýli upprétt, gieint, greinileg runa. Stofn venjulega
ósamsettur. Neðst á stoln- og greinarliðum eru yfirleitt
einn eða fleiri hringir............................. 27
22 Sambýlið uppréttur, sterkbyggður, samsettur renglustofn.
Separ sitja í hringjum á stol'ni og greinum. Rönd sepa-
þekju með sterkar, ávalar tennur. Hnappþekjur flösku-
laga, með langan háls, sléttar. Sepastilkar nokkuð langir
með hringjum efst og neðst .........................
........................ Campanularia verticillata (Linné)
— Sambýlið skriðult. Sepastilkar langir og mjóir....... 23
23 Rönd sepaþekju slétt. Sepaþekjan stundum þykk og lögun
hennar nokkuð brevtileg. Stilkarnir ýmist snúnir eða næst-
um sléttir ........... Gampanularia integra MacGillivray
— Rönd sepaþekju greinilega tennt...................... 24
24 Tennur stórar, þverstýfðar og með bug ofan í stýfinguna.
Skarpar lengdargárur niður sepaþekjuna, milli tannanna.
Stilkarnir langir og mjóir, yfirleitt snúnir efst og neðst,
alltaf með greinilegum kúlulaga lið undir sepaþekjunni,
sem er bjöllulaga, tvöfalt lengri en breið..........
............................. Campanularia hincksii Alder
2