Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 25
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
19
28 Rönd sepaþekju með langar, oddhvassar tennur. Sepaþekj-
an löng og mjó, á löngum stilk, sem er með hringjum efst
og neðst. Sambýlið lítið greint ......................
.............. Laomedea gracilis (M. Sars) (10. mynd)
— Rönd sepaþekju með lágar, þverstýfðar tennur........... 29
29 Grófgert sambýli, sjaldan meir en 3 cm hátt, lítið greint,
stofn nokkuð beygður sitt á hvað. Sepaþekja mest tvöfalt
hærri en hún er breið. Sepastilkar stuttir, gerðir úr hringj-
um................................Laomedea loveni Allman
— Fíngert sambýli. Hæð sepaþekju meiri en tvöföld breidd. . 30
30 Sambýli allt að 10 cm á hæð, mikið greint, án greinilegs
aðalstofns. Greinarliðir langir og mjóir. Stærri greinar
venjulega ljósbrúnar. aðrar litlausar. Sepastilkar frekar
stuttir, gerðir úr hringjum.....Laomedea hyalina (Hincks)
— Sambýli lítið, tæplega 1 cm á hæð. Stofn mjór og beygður
sitt á hvað, ógreindur eða með fáum hliðargreinum, gerð-
ur úr löngum og mjóum liðum. Sepastilkar tiltölulega
langir, gerðir úr hringjum........l.aomedea neglecta Alder