Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 26
I cm
20
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
19. mynd. Abietinaria abietina.
31 Veggur stofnliða venjulega þykkari á hliðinni undir sepa-
stilkunum. Rönd sepaþekju alveg slétt. Sepaþekjan oft
þykkari á frálægu hliðinni. Hnappþekjan með stuttan,
mjóan, pípulaga enda. Sambýli mest 3—4 cm á hæð. Stofn
beygður sitt á hvað, stundum lítið eitt greindur. Stofnlið-
ur breiðari að ofan en að neðan........................
................... Laomedea geniculata (Linné) (6. mynd)
— Engin þykknun í vegg stofnliða.......................... 32
32 Rönd sepaþekju með lágar, ávalar tennur (geta verið
ógreinilegar). Lengdargárur liggja á milli tannanna niður
eftir sepaþekju. Sambýlið allt að 8 cm, mikið og óreglu-
lega greint. Liðirnir langir og beinir. Hnappþekja með
mjóan, pípulaga enda ..................................
................... Laomedea dichotoma (Linné) (7. mynd)
— Sepaþekja án lengdargára ............................... 33
33 Rönd sepaþekju bylgjótt eða næsturn slétt. Sambýlið stórt,
allt að 30 cm, marggreint, með diikkbrúnan aðalstofn.
sem beygist sitt á hvað, og mjóar greinar. Liðirnir nokkuð
langir og mjóir. Hnappþekjan með mjóan, pípulaga enda.
..........................Laomedea longissima (Pallas) (8. mvnd)