Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 27
I cm
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
21
— Rönd sepaþekju alveg slétt. Sambýlið allt að 3—4 cm,
óreglulega greint. Stofninn ljós og liðirnir stuttir. Hnapp-
þekjan ekki með pípulaga enda.........................
.......................Laomedea flexuosa Alder (5. mynd)
34 Sepaþekja pípulaga, mikið beygð, án stilks. Önnur hliðin
að neðan samvaxin renglunum. Sambýlið skriðult og mjög
smávaxið. Vex venjulega á öðrum hveldýrum.............
............................... Filellum serpens (Hassall)
— Sepaþekja löng, pípulaga, ekki mjög beygð, venjulega á
greinilegum stilk og ekki samvaxin renglunum. Sambýlið
skriðult eða uppréttur, óreglulega greindur, samsettur
renglustofn .......................................... 35
35 Sepastilkur ógreinilegur, líkast því sem snúið sé upp á
sepaþekju neðst. Sepaþekja stendur nær hornrétt á rengl-
um eða greinum. Sambýlið oftast upprétt, stundum skrið-
ult, mest um 10 cm hátt...........Lafoea dumosa (Fleming)
— Sepastilkur greinilegur, snúinn. Sepaþekja aðeins sveigð
í átt frá greinum .................................... 36