Náttúrufræðingurinn - 1975, Page 31
5cm
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
25
— Sepaþekjur í 6 röðum (sjaldan 4). Sambýlið sterkbyggt,
stofninn nokkuð beygður sitt á hvað. Sepaþekja með litla
tönn í bugðunni á aðlægu hliðinni .......................
............................... Sertularia mirabilis (Verrill)
47 Lokið fest á aðlægu hlið sepaþekju........................ 48
— Lokið fest á frálægu hlið sepaþekju ...................... 51
48 Sepaþekjur paraðar tvær og tvær á hverjum greinarlið, því
sem næst gagnstæðar...................................... 49
— Sepaþekjur paraðar, aðeins víxlstæðar, þ. e. önnur situr
heldur hærra en hin...................................... 50
49 Sepaþekjur með 3 skarpar lengdargárur. Sambýlið óreglu-
lega greint.........................Diphasia rosacea (Linné)
— Sepaþekjur án lengdargára. Sambýlið fjaðurgreint, með
víxlstæðar greinar, sem einnig geta verið greindar.......
................................. Diphasia fallax (Johnston)
50 Sambýlið fjaðurgreint, stofninn beygður sitt á hvað. Sepa-
þekjur 0,35—0,40 mm háar, opið veit upp á við, nær horn-
rétt á lengdarás greinar ................................
.................Abietinaria filicula (Ellis & Sol.) (20. mynd)