Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 33
27 NÁTTÚ RU FRÆÐINGURIN N Jón Jónsson: Nokkrar aldursákvarðanir Inngangur Á undanförnum árum hafa verið gerðar nokkrar aldursákvarðan- ir á gróðurleifum frá íslandi með geislakolsaðferð (C14) og hafa nokkrar þeirra enn ekki komið fyrir almenningssjónir. Þykir því rétt að koma þeim á framfæri nú, þar eð ætla má að nokkur bið geti orðið á því að um þau spursmál verði fjallað, þar sem þær raun- verulega eiga heima. Allar þær aldursákvarðanir, sem hér verður greint frá hafa verið gerðar á C14-rannsóknarstofu eðlisfræðideildarinnar við Uppsala- háskóla í Svíþjóð. Hefur dr. Ingrid U. Olsson dósent haft allan veg og vanda af því verki og kann ég henni og samstarfsmönnum henn- ar þakkir fyrir. Reykjanesskagi Hverjum þeim er um Reykjanesskaga ferðast, hlýtur að verða ljóst, að geysileg eldvirkni hefur átt sér þar stað frá því að ísöld lauk, sem talið er, að hafi verið fyrir 10.000—15.000 árum. Erfiðara er hins vegar að segja til um aldur einstakra hrauna, því óvíða er hægt að ná í sönnunargögn hvað það snertir, og lítið er þar um öskulög, sem vitað er um aldur á. Án efa hafa nokkur gos átt sér stað á þessu svæði, eftir að land byggðist og eru skráðar heimildir til um það, flestar séu þó óljósar. Það verður ekki rakið hér. Hraun við Grindavík Norðaustur af Grindavík hefur gosið á sprungu og hefur hraun þaðan flætt í sjó fram og myndað Þórkötlustaðanes. Hluti af hrauni því hefur runnið út á gróna gjallhóla vestan undir Svartsengisfelli. Gróðurleifar þessar hafa nú verið aldursákvarðaðar og er árangur- inn sem hér segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.