Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 35

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 35
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 29 Meðaltal af þessum greiningum gefur 1880 ±85 C14 ár og er það raunar sami aldur og Kristján Sæmundsson (1962) finnur fyrir Nesja- hraun í Grafningi. Landbrot í Skaftafellssýslu Nokkuð hafa verið skiptar skoðanir um aldur þess hrauns, sem byggðin í Landbroti stendur á. Þó má augljóst vera hverjum þeim er til þekkir, að það hlýtur að vera gamalt. Má marka það af því einu að 10 m þykkt jarðvegslag er sums staðar ofan á því. Enginn efi telst á því, að hraunið sé komið úr Eldgjá. Norðan við túnið í Ytri-Dalbæ er 10 m hátt rof þar sem kvísl úr Skaftá — Rásin, — hefur grafið sér farveg meðfram austasta tanga Skaftáreldahrauns og grafið sig alveg niður á hraunið. Er það fróðlegt jarðvegssnið, sem raunar þyrfti að rannsaka betur en ennþá er orðið. Ur þessu rofi liggja nú fyrir fjórar nýjar aldursákvarðanir (Jóns- son 1972), og verður hér gerð nánari grein fyrir þeim. Um 30 cm ofan við yfirborð hraunsins er þétt lag af gróðurleif- um, sem eru svo saman pressaðar, að þær minna á kol. Líkist þetta einna helst samanþjöppuðum laufbotni í skóglendi. Augljóst er að þessar gróðurleifar hljóta að vera allmiklu yngri en hraunið. Aldursákvarðanir frá þessum stað líta í heild þannig út: Helmingunartími 5570 ár Dalbær I (U-2415) 4810 + 80 C14 ár II (U-2416) 3800 + 80 C14 ár III (U-2417) 3520 + 70 C14 ár IV (U-2528) 1245 ± 60 C14 ár Helmingunartími 5730 ár 4950 + 80 C14 ár 3910 + 80 C14 ár 3620 + 80 C14 ár 1910 + 60 C14 ár Dalbær I eru áðurnefndar gróðurleifar um 30 cm ofan við hraun- ið. Dalbær II eru birkistofnar, sem ligga í ljósu öskulagi réttum 96 cm ofan við yfirborð hraunsins. Virðist ekki vafi á, að þar sé um aðræða H-4 í öskulagatímabili Sigurðar Þórarinssonar (1971). Askan er fínkornótt og telur Jens Tómasson (pers. upplýsingar), sem að beiðni minni hefur gert smásjárathuganir á sýni úr þessu lagi, að örugglega sé um Hekluösku að ræða, en Jens hefur allra manna mest rannsakað bergfræði Hekluöskulaganna. Ofan við þetta öskulag kemur 43—44 cm þykkt moldarlag með skógarleifum og 6 svörtum öskulögum, en þá kemur annað ljóst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.