Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 46

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 46
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN veitt því athygli við Mývatn, að kría hafi stolið veiði frá flórgoða (Podiceps auritus) og að um það bil þriðja hver árás hafi heppnast. Krían við Mývatn hafði þá einnig reynt að stela frá öndunum, en aldrei tekizt, svo vitað sé. Bengtson telur, að hjá sumum fugla- byggðum sömu tegundar sé fæðuþjófnaður algengari en hjá öðrum. Eitt sinn tók hann eftir hóp af kríum, sem fylgdist með Jrví, að hópur af flórgoðum kafaði eftir æti. Allt í einu missti einn flórgoðanna veiði sína, þegar kría af tilviljun flaug framhjá. Krían stakk sér niður að vatnsfletinum og náði í fiskinn, sem flaut Jrar dauður. Skömmu síðar réðst krían á flórgoðann jafnskjótt og hann kom úr kafi með bráð sína, og knúði hann til að sleppa veiðinni við sig. Bengtson telur sennilegt, að á þennan hátt myndist sníkju- vanar fuglanna, enda læri þeir fljótlega hver af öðrum. H. E. Winn (1950) segir frá því, að fullorðinn silfurmáfur hafi oft stolið veiði frá langvíu (Uria aalgc) á leið til hreiðurs síns, þegar hann var við athuganir á Kent Island, Bay of Fundy. Winn skýrir einnig frá Jrví, að einn silfurmáfur hafi lagt langvíupar þar svo í einelti. að hann stal tveimur af hverjum Jiremur fiskum, sem þau reyndu að komast með í hreiður sitt. í grein eftir E. K. Dunn (1973) segir frá því, hvernig roða- þerna (Sterna dougallii) rænir veiði frá nánustu frændum sínum, sílaþernunum (Sterna hirundo). En ennþá athyglisverðari er at- hugun H. Hays (1970) á atferli sílajrernunnar (Sterna hirundo) á Great Gull Island í New York ríki. Hays segir frá því, þegar fullorðin sílaþerna kemur fljúgandi með síli í gogginum, en í sama bili kemur fullorðin sílajrerna og grípur líka um fiskinn með gogginum, og flýgur upp. Unginn hangir áfram í fiskinum, og er lyft 2—3 metra, þangað til hann sleppir takinu og dettur til jarðar, — fisklaus. F.kki leit út fyrir, að unginn meiddist neitt, þótt hann dytti Jressa leið til jarðar. Hays segist oft hafa tekið eltir þessu atferli sílaþernunnar, að stela bráð frá öðrum síla- þernum. G. Bergmann (1971) segir frá því, hvernig stormmáfar (Larus canus) stela stundum fiski úr goggi teistunnar, ekki þó á sundi eða flugi, heldur á jörðu niðri, rétt við op nestisholunnar, áður en teistunni tókst að skjótast með bráðina inn til unganna. Þetta var í júlímánuði 1970. Teistan reyndi alltaf, þegar stormmáfur- inn var nálægt, að fljúga beint inn í holuna með bráðina, án
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.