Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 53

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 53
N ÁTTÚRUF RÆÐINGURINN 43 Eyþór Einarsson: Gróðurfar á Hornströndum og í Jökulfjörðum* Hér verður sagt nokkuð frá grösum og gróðri á Hornströndum og í Jökulljörðum, og mun ég þar bæði styðjast við mínar eigin athuganir og við athuganir annarra manna á þessum slóðum. Athuganir mínar takmarkast þó að mestu við austur- eða suður- hluta Hornstranda, þ. e. Hornvík og víkurnar jrar austur af allt suður í Furufjörð, og við Veiðileysuíjörð, Lónafjörð og Hrafns- fjörð í Jökulfjörðum. Flest dæmi sem ég tek um gróðurfar eru því frá þessum stöðum. Undanfarin ár hefur verið rætt nokkuð um að friða Horn- strandir og Jökuffirði að einhverju leyti, lielst að gera svæðið að friðlandi og þá af ýmsum ástæðum. Ein þessara ástæðna og líklega ekki sú veigaminnsta er einmitt flóra og gróður svæðisins. Svæðið norðvestan Skorarheiðar, milli Hrafnsfjarðar og Furufjarðar, var svo friðiýst sem friðland í fok febrúar s. 1. Allur norðurhluti Vestfjarðakjálkans er fremur snjóþungur og þó sérstaklega nyrsti hlutinn, þ. e. norðan Djúpsins. Snjór fellur oft á nærri þíða jörð í vetrarbyrjun og fannalög eru mikil og oft sam- felld fram á vor. Kalt leysingavatnið, sem víða streymir frá fönn- unum fram eftir sumri, heldur svo jarðveginum rökum allt sumar- ið. Vaxtarskilyrði um neðanverðar hlíðar, og jafnvel allvíða á lág- lendi líka, eru því þannig, að ýmsar blómfagrar plöntutegundir þrífast þar vel og setja mikinn svip á gróðurinn, þar myndast svo- kölluð jurtastóð eða blómlendi. Þar sem allt þetta svæði hefur ver- ið í eyði um nokkurn tíma, mestur hluti þess 25 ár eða lengur, og því engin beit sauðfjár verið þar síðan byggðin lagðist niður, hafa jiessi gróskulegu jurtastóð fengið að vaxa og blómgast í friði. *) Þessi grein er að stofni til fræðsluerindi, sem flutt var í útvarpið sumarið 1972 og á samkomu í Hinu íslenska náttúrufræðifélagi veturinn eftir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.