Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 59

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 59
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 49 undblaðarósina, og þar sem burknarnir mynda ekki samfelldar breiður í dældunum, en bil verða á milli brúskanna, þar vaxa stundum ýmsar tegundir úr jurtastóðunum, til dæmis fjandafæla (Gnaphaliurn norvegicum). Jurtastóðin eru xnjög áberandi eins og áður var sagt og setja höfuðsvip á þetta svæði. Þau eru mjög útbreidd um neðanverðar hlíðar og á láglendi, aðallega í lautum og lægðum. Aðaltegundirnar eru víðast þær sömu, nefnilega maríustakkar, aðallega hnoðamaríu- stakkur (Alchemilla glomendans), blágresi (Geranium sylvaticum), brennisóley, smjörgras (Bartsia alpina), fjandalæla, ætihvönn (An- gelica archangelica), kornsúra (Polygonum viviparum), burnirót (Rhodiola rosea), bugðupuntur (Deschampsia flexuosa), ilmreyr CAnthoxanthum odoratum) og reyrgresi (Hierochloe odorata), finn- ungur (Nardus stricta), fjallafoxgras (Phleum cornmutatum), tún- súra (Rumex acetosa), túnfíflar (Taraxacum) og undafíflar af fella- fífilsdeildinni (Hieracium alpinum). En sums staðar koma íleiri tegundir við sögu, t. d. vaxa barnarót (Coeloglossum viride) og friggjargras (Platanthera hyperborea) oft í slíkum jurtastóðum, og jafnvel brönugrösin (Dact.ylorhiza maculata) sjálf, svo eitthvað sé nefnt, og jafnvel burknar vaxa oft innan um blómplönturnar þó ekki sé beinlínis hægt að tala um bui'knastóð. Þá má ekki gleyma einni tilkomumestu plöntutegund landsins, skrautpuntinum, sem venjulega gnæfir hátt yfir aðrar tegundir jurtastóðsins þar sem liann vex, en blöð hans eru mjög breið og löng af grasblöðum að vera, ljósblágræn að lit og stráið getur orðið vel yfir tvo metra á hæð og endar í stórum keilulaga punti með mjög löngum greinum og smáum Ijós-gulgrænum smáöxum. Birki (Betula pubescens) er ekki algengt á Hornströndum. Aust- antil hefur það ekki fundist norðar en í Barðsvík (Áskell Löve, 1948a); vestantil veit ég ekki með vissu hvar norðurmörkin eiu, en hef þó sjálfur séð bii'ki í um það bil 100 m hæð í norðurhlíðum Rekavíkur bak Látur og ekki er ósennilegt að birki vaxi einnig í Fljótum. Þaðan frá og austur að Barðsvík tel ég vafasamt að birki liafi nokkurn tíma vaxið, það svæði sé hreinlega norðan útbreiðslu- mai'ka birkisins hér á landi. í Jökulfjörðum vex birki aftur á móti á nokkrum stöðum, m. a. í botni Veiðileysufjarðar og Lónafjarðar, þar sem það vex einkum i skjólsælum lautum, birkilautum, svipað og á Hornströndum, og virðist ekki ná meiri hæð en þykkt snjó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.