Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 70
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
60
Ingólfur Einarsson:
Félagatal Hins íslenska náttúrufræðifélags
31. desember 1974
Tekið saman og birt iimmta hvert ár samkvæmt fyrirmælum í 8. grein laga
Hins íslenska náttúrufræðifélags. Ártölin framan við nöfnin sýna, hvenær
menn liafa gengið í félagið. Spjaldskráin er því miður óglögg um þetta. Ártöl
vantar við nöfn margra, sem gengu i félagið árin 1959—64. Auk þess hljóta
margir, sem í skránni eru taldir hafa gerst félagar 1971, að liafa gengið í
félagið 1970.
Heildartölur félaga og áskrifenda, aamkvæmt eftirfarandi skrá, eru þessar
(innan sviga félagatal 81. des. 1969). Heiðursfélagar 2 (2), kjörfélagar 2 (4),
ævifélagar 62 (73), ársfélagar í Reykjavík og nágrenni 1124 (954), ársfélagar
utan Reykjavíkur og nágrennis 272 (230), ársfélagar og áskrifendur erlendis
49 (49), félög og stofnanir, sem kaupa Náttúrul'ræðinginn, 66 (48); samtals
1577 (1360).
Heiðursfélagar:
(1966) 1969 Eyþór Erlendsson, Reynimel 82, Rvík.
(1926) 1960 Ingimar Óskarsson, grasafr., Langholtsvegi 3, Rvík.
Kjörfélagar:
1966 Einar H. Einarsson, bóndi, Skammadalshóli, Mýrdal, V-Skaft.
1966 Hálfdán Björnsson, Kvískerjum, Öræfum, A-Skaft.
Ævifélagar:
1942 Árni Þórðarson, fv. skólastj., Kvisthaga 17, Rvik.
1945 Áskell Löve, prófessor, Dept. of Biology, University of Colorado, Boulder,
Colorado 80304, Colorado, U.S.A.
1945 Ástvaldur Eydal, dr., P.O. Box 6770, San Francisco, California 94101,
1942 Baldur fohnsen, læknir, Skeljatanga 7, Rvík.
1941 Birgir Thorlacius, ráðun.stj., Bólstaðarhlíð 16, Rvík.
1920 Bjarni Ólafsson, bókbindari, Óðinsgötu 15, Rvík.
1943 Björn Bergnrann, kennari, Blönduósi.
1942 Björn Bessason, verslm., Gilsbakkavegi 7, Akureyri.
1942 Björn Kr. Gígja, Álftamýri 22, Rvík.
1945 Björn Jóliannesson, Ph. D., Bollagötu 3, Rvík.