Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 109

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 109
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURI NN 99 Október: Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur: Um stóra skjálfta og smáa. Nóvember: Sigurður Richter, dýrafræðingur: Um sníkjudýr sauðfjár. Samkomurnar sóttu alls 540 manns eða 90 að meðaltali. Flestir voru fundar- menn 140, en fæstir 27. Fræðsluferðir Farnar voru fjórar fræðsluferðir, jirjár eins dags ferðir um Suðvesturland og ein þriggja daga ferð. Þátttakendur í jiessum ferðum voru alls 226. Sunnudaginn 7. júli var farið í Herdísarvík og Stakkavík til grasaskoðunar undir handleiðslu Eyjrórs Einarssonar. Þátttakendur voru alls um 40. Veður var ágætt. Skoðaður var gróður í fjörum, á sjávarfitjum, í hraunum og upp um ldíðar og kletta. Á jressum slóðum eru víða lalleg burknastóð í hraunum og skriðum og fundust alls 8 burknategundir þennan dag. Sunnudaginn 21. júlí var farin fjöruferð suður með sjó undir stjórn Agnars Ingólfssonar. Þátttakendur voru 5. Þennan dag var einmuna gott veður og óvenju mikii fjara. Fyrst voru skoðaðar fjörur og tjarnir við Straum, en Jjar eru m. a. pollar Jjar sem bæði eru vorflugulirfur og marflær. Síðan var farið að Látrum við Hvassahraun og fjörur þar grandskoðaðar. Þar eru margar tjarnir með margvislegu seltustigi, og þar með fjölbreytilegu dýralífi og gróður- fari, en fjörur eru afar fjölbreyttar. Föstudaginn 16. ágúst var lagt af stað í jniggja daga alhliða náttúruskoðun- arferð í Mókollsdal í Strandasýslu og viðar. Farið var frá Reykjavík kl. 9 ár- degis og ekið sem leið liggur veslur. Við Hreðavatn var stansað og snætt, en síðan ekið norður Holtavörðuheiði. Þar var stansað og gengið niður að Holta- vörðuvatni og hugað að plöntum og himbrimum. Næst var stansað við Bæ í Hrútafirði og skoðuð nákuðungslögin í Bæjarnesi. Þaðan var ekið vestur yfir Laxárdalsheiði og sem leið liggur í Bjarkarlund í Geiradalshreppi, A.-Barð., en jrar var slegið tjöldum og gist i tvær nætur. Daginn eftir, laugardaginn 17. ágúst, var ekið norður yfir Tröllatunguheiði. Stansað var í Húsavíkurkleif, en þar liggur vegurinn í gegnum setlög frá tertíer. Á þessum stað er mikið af tertíer plöntuleifum í leirsteini og einnig er mikið af förum eftir trjáboli neðst í lirauni ofan á setlögunum. Úr Húsavlkurkleif var ekið inn í Kollafjörð og inn á Þrúðardal og gengið þaðan yfir í Mókollsdal, en þar var sest að í Hrútagili við steingervingaleit, og var úr nógu að moða af plöntuleifum frá tertíer. Síðan gengu flestir niður Mókollsdal og Þrúðardal í bflana, en nokkrir fóru með Kristjáni Sæmundssyni að skoða postulínsleir á Bleikjuholti. Sunnudaginn 18. ágúst voru tjöldin tekin up|>. Fram að hádegi var farið um tertíer eldstöðvar í Vaðalfjöllum og Borgarnesi vestan Króksfjarðar. Á jiessu svæði er einnig lor- vitnilegt gróðurlar og fjölbreytt fuglalít, einkum í Borgarnesi, en jjar sáust m. a. himbrimar og örn. Stansað var við Gullborg og Rauðukúlur í Hnappadals- sýslu. Því næst var stansað við Kaldá og skoðuð þar sjávarsetlög frá síðjökul- tíma í barði rétt við Jrjóðveginn. Loks var komið við í Brynjudalsvogi við Hvalfjörð og safnað geislasteinum og holufyllingum og skoðaður einn fegursti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.