Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 9
fljótt í gossprungunni og á þriðja degi var öll hveravirkni hætt. Lítils- háttar gufu lagði þó áfram upp úr gígunum á nokkrum stöðum. Skömmu áður en gosið hófst jókst skjálftavirkni verulega á skjálftamæl- um á svæðinu. Urn klukkan 10:10 sást stöðugur órói á mælunum, sem ein- dregið benti til kvikustreymis. Einnig hófst mikil skjálftahrina, sem mettaði alla mæla á svæðinu. Skjálftavirknin hófst nálægt gosstöðvunum innan Kröfluöskjunnar en smám saman íærðist líf í allan sprungusveiminn og um það bil 2 tímum síðar var rnikil skjálftavirkni hafin norður í Keldu- liverfi. Hinn 27. apríl 1977 varð enn hraungos á Leirhnjúkssprungunni. Stöðugur órói hófst á mælum um kl. 13:17. Vart varð við ösku og leirfall við Reykjahlíð um kl. 17. Hríð var og hvöss norðanátt svo ekkert sást til eldgoss. Síðar um kvöldið kom í Ijós að smá hraungos hafði orðið nálægt öskjujaðrinum um 3,5 km norður af Leirhnjúki. Hraunið var ekki nema um 1000 m2 að flatarmáli. Leir- og 3. mynd. Hraunið, er rann 27. apríl 1977. Tvær litlar hraungusur konm upp á sprungum um 3,5 km norður af Leirhnjúki. Stærri hrauntungan er um 1000 m2. Ljósmyndin er tekin úr flugvél að morgni hins 29. apríl, en þá lagði aðeins gufu upp um gosopin og hraunið var orðið kalt að mestu. (Ljósmynd Kristján Sænmndsson.) — Lava from 27 April 1977. Tuw small lava flows were erupted from fissures 3.5 km to the north of Leirhnjúkur. The larger one is about 1000 m2. The photo is tahen from an aeroplane on the morning of April 29 when all activity excepl steam emission had ceased. (Photo Kristján Saemundsson.) 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.