Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 30
3. mynd. Garðygla (Agrolis ipsilon Hufn.), fundin á Kvískerjum 12. október 1904 (finnandi Hálfdán Björnsson). — Agrotis ipsilon Hnfn., cauglit ul Kvisker, S.E.-Ice- land 12 October 1964. — Ljósm. Erling Ólafsson. um. Flestar fundust á garöabrúðu (Valeriana officinalis) í garði við bæ- inn, eftir að dimma tók á kvöldin. Fyrsta fiðrildið náðist 23. ágúst, ílest (30—40) náðust 17. september og síð- ustu 15 eintökin þann 7. október. Ár- in 1964, 1968 og 1976 varð garðygl- unnar einnig talsvert vart. Garðyglur eru algengastar síðsum- ars, eftir 20. júlí og fram í október; síðbúnasta fiðrildið er fundið 21. oktc'tber. I>að vekur furðu, að tegund- in hefur fundist mjög snemma vors. Þegar 28. mars árið 1974 náðust fjórar garðyglur á Kvískerjum, en þær komu þar á útiljós. í garðinum við bæinn á Kvískerj- um hafa garðyglurnar sótt mikið á blóm garðabrúðu og nærst á hunangi þeirra. Einnig leita þær mikið á ljós, er dimma tekur, eins og mörg fiðrildi og fleiri skordýr gera gjarnan. Hinn 10. september 1976 fannst ókennileg yglulirfa í kartöflugarði á Kvískerjum (finnandi Hálfdán Björns- son). Lirfan fannst á varpasveifgrasi (Pua annua), en óvíst er þó, hvort hún hefur nærst á því. Henni var haldið lifandi, og púpaði hún sig fljótlega. Þann 17. október klaktist púpan, og kom þá í ljós, að um garðyglu var að ræða. Þetta er í fyrsta sinn, að sýnt er fram á, að garðyglur geti aukið kyn sitt á íslandi. 204
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.