Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 13
kemur það vel heim við vatnsborðs- hækkun, sem varð í Grjótagjá. Þessar landmælingar hafa verið endurteknar á um það bil tveggja mánaða fresti síðan og hefur komið í Ijós, að land hefur ýmist risið eða sigið síðan á allstóru svæði innan og umhverfis Kröfluöskjuna. Land hélt áfram að síga eftir gosið allt fram í febrúar 1976 en J}á tók J)að að rísa aftur með nokkuð jöfnum liraða. Rishraðinn var mestur á jarðhitasvæðinu við Kröflu eða um 7 mm/sólarhring en minnkaði út til jaðra öskjunnar nið- ur í um Jjað bil 2 mm/sólarhring. Suður við Hverarönd var rishraðinn vart mælanlegur. Á 5. mynd má sjá kort með landristölum á mismunandi tímum. Ut frá Jæssum niðurstöðum má auðvekllega átta sig á stærð og lögun |>ess landsvæðis sem reis. 1 október 197.5, eftir að stöðvarhús hafði verið reist við Kröflu, var gerð hallamæling á húsinu. Þessa mælingu gerðu verkfræðingar Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen. Viðmiðunar- punktur er rétt sunnan og vestan við húsið og var hæð fjögurra fastamerkja, sem eru utan á hverju horni hússins, mæld miðað við þennan punkt. Skömmu fyrir gosið í desember 1975 kom í ljós að norðurendi hússins hafði sigið örlítið miðað við suður- endann. Álitið var að Jjessi breyting stafaði af eðlilegu sigi og samþjöppun jarðlaga, sem eru undir húsinu. Við næstu mælingu, sem gerð var á hús- inu skömmu eftir gos, kom í Ijós að húsið hafði snarast verulega. Hafði norðurendinn sigið niður miðað við fastapunktinn, en suðurendinn risið. Var hæðarmunur Jressara beggja enda hússins um 5 cm en húsið er um 70 m langt. Þessi hallabreyting á húsinu er í góðu samræmi við hæðarbreytingu þá, sem varð á landi eftir Hlíðardaln- urn endilöngum, og má skýra hana eingöngu með J>ví landsigi, sem varð við gosið. Til Jiess að fylgjast betur með hæð- ar- og hallabreytingum lands á Kröflusvæðinu var hinn 20. ágúst sett- ur upp hallamælir í stöðvarhúsinu. Þessi mælir er gerður úr tveimur vatnskerjum, sem tengd eru saman með slöngu. Kerin eru í suðvestur- og norðvesturhornum hússins. Fljótlegt er að lesa af mælinum og Ju’í auðvelt að mæla með honum hallabreytingar, er verða frá degi til dags. Fást svip- aðar niðurstöður úr honum og úr mælingum, sem gerðar voru utan á húsinu. Komið hefur í ljós að gott samræmi er á rnilli hæðarmælinga á svæðinu og hallamælinga á stöðvarhúsinu. Hæðarmælingar gefa heildarmynd af lögun og stærð svæðisins, sem er á hreyfingu (5. mynd), en út frá halla- mælingum liússins má finna hinar ör- ari sveiflur í hæðarbreytingum, sem ekki finnast með hæðarmælingum, sem framkvæmdar eru á 1—2 mánaða fresti. Eins og áður segir reis land nokkuð jafnt og Jrétt frá febrúar 1976. í sept- ember |)að ár var um helmingur Jjcss sigs, er varð við gosið 1975 gengið til baka. Með sama áframhaldi liefði landið náð sömu hæð og fyrir gos í lok árs 1976. í lok september sneri ]>essi þróun við. Mælingar sem gerðar voru í október og septendjer sýndu að verulegt sig hafði orðið á svæðinu. Meðalsighraði var um 10 mm/sólar- hring J)ar sem hann varð rnestur milli 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.