Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 35
Leó Kristjánsson, Kjartan Thors og Haraldur R. Karlsson: í leit að megineldstöðvum á landgrunninu Inngungur Megineldstöðvar á Islandi, sem fyrst var lýst af G. P. L. Walker (sjá Walker, 1966), hafa síðan verið rann- sakaðar ntikið af jarðvísindamönnum, enda virðast þær vera afar mikilvægar í allri jarðsögu landsins. Eru nú þekktar a. m. k. 60 slíkar eldstöðvar, virkar eða útkulnaðar, og má þar nefna Kröflu, Öskju, Hafnarfjall við Borgarfjiirð og Þingmúlaeldstöðina í Skriðdal. Meðal lielstu einkenna meg- ineldstöðva er sigdæld (askja) sem oft er 6—10 kni í þvermál, gabbróinnskot, gangasveimar og mikið magn af lípar- ílí eða öðrum súrum og ísúrum berg- tegundum. Yfir þeim eru gjarnan verulegar óreglur í segul- og þyngdar- sviði (sjá heimildaskrá í Kristjánsson, 1976). Við jarðeðlisfræðilegar mælingar á landgrunninu vestan og austan Is- lands hafa fundist segul- og þyngdar- sviðsóreglur (Fleiscber o. 11., 1974; Kristjánsson, 1976) sem þykja benda til þess, að þar sé að finna allmargar megineldstöðvar. Á hafsbotninum sunnan og norðan landsins virðast slíkar óreglur aftur á móti sjaldgæfar. Vegna túlkunar landgrunnsmæling- anna og nútíma kenninga um gerð og sögti jarðskorpunnar undir íslandi, þótti vert að reyna að sannprófa til- vist einbverra megineldstöðva á land- grunninu og þá helst með því að at- liuga bvort berggrunnur á þeirn blett- um, sem einkennast af óreglu í segul- og þyngdarsviði, væri að einbverju leyti gerður úr bergtegundum, sem einkenna megineldstöðvar. Slík atbug- un er þó erfiðleikum háð, þar eð á mörgum þessum blettum hefur rof og setframburður sléttað yfir allar mis- fellur og því erfitt að ná sýnurn af hinum fasta berggrunni. Þó þótti líklegt, að á a. m. k. þrem- ur stöðum mætti ná heppilegum sýn- um, en á þessum stöðum fóru saman misliæðóttur botn og meiriháttar segulfrávik. Tveir þessara staða eru norðan við utanvert Snæfellsnes, þar sem mælst höfðu stór segulfrávik (+ 2500y og + 6000y) í landgrunns- mælingum á varðskipinu Albert sum- arið 1972. Eftir sjókortunt að dæma eru á hvorum stað stór hóll eða hæð, sent rís frá flatari botni. Þriðji stað- Náttúrufræðingurinn, 4G (4), HI7G 209 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.