Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 61
undir fundist áður hérlendis. All- nokkrar tegundir, sem fengust eink- unt á neðstu stöðvunum, hafa einnig fundist í fjöru neðan fitja, og á þetta m. a. við marflærnar Gammarus due- beiii og Hyale nilssoni, jötunuxann Micralymma marinum og köngulóna Halorates repropus. Mjög margar teg- undir, sem voru algengar ofarlega í fitjunum, eru einnig algengar ofan fitja. Þetta á t. d. við jötunuxana Quedius boobs og Tachinus corticin- us auk margra tegunda, sem fengust í minni mæli. í þessunt flokki eru einnig langfætlan Mitopus rnorio, flestar tegundir köngulóa, og ýmsar tvívængjur. Tegundir, sem eru bundnar við fitj- ar eða það ltæðarsvæði í fjöru, sem fitjagróður vex á, eru ekki margar. Marflóin Orchestia gamrnarellus telst af þeim flokki, og er raunar eina greinda tegundin, sent hérlendis er nær bundin við fitjar. Marfló þessi hefur mjög takmarkaða útbreiðslu, og virðist ná norðurmörkum sínum við Skerj afjörð (Ingólfsson, 1974). Tötunuxinn Atheta vestita virðist einnig bundinn við það liæðarsvæði, sem fitjagróður finnst á (L.arsson og Gígja, 1959, Lindroth et al., 1973), en er ekki nauðsynlega bundinn við fitjar (en fitjagróður er ekki nærri alls staðar á þessu hæðarsvæði). Jötun- uxinn Tachinus marginellus, sem var allalgengur efst í Gálgahraunsfitjun- um (tafla 2) hefur aðeins einu sinni fundist áður hérlendis, en í ágúst 1960 fann ég allmörg dýr í kartöflu- garði í Sogamýri í Reykjavík. Þótt útbreiðsla köngulónna Erigone longipalpis og AUomengea scopigera gæti bent lil annars (3. mynd), hafa þær þó báðar fundist ofan fitja hér- lendis. Fyrrnefnda tegundin hefur fundist á örfáum stöðum á Suður-, Suðvestur- og Norðurlandi, m. a. langt frá sjó (Brændegárd, 1958, Lind- roth et al., 1973). En hún virðist alls staðar hafa verið sjaldgæf, og voru að- eins kunn 13 eintök af tegundinni l'rá Islandi. Á fitjunum við Gálgahraun fengust hins vegar 107 dýr. Tegundin virðist því finna sérlega hagstæð skil- yrði á fitjum, þótt hún sé ekki ein- skorðuð við það svæði. Svipaða sögu er að segja um A. scopigera, sem er þó miklu algengari. Hún virðist sækja í raka, hvort sem er á fitjum eða fjarri sjó (Brændegárd, 1958). Köngulóin Centromerita bicolor, sent einnig er allalgeng á Gálgahraunsfitj- um, hefur áður aðeins fundist við Vík í Mýrdal (Bengtson et al., 1976) og í Vestmannaeyjum (Lindroth et al., 1973), á báðum stöðum oían fjöru. Skortítan Salda littoralis er algeng bæði við efri mörk fjöru og á vatns- bökkum fjarri sjó (Fristrup, 1945). Margar af þeim tvívængjum, sem fengust í gildrurnar, eru tegundir, sem verpa eggjum sínum í rotnandi þang við efri mörk fjöru (Hetero- cheila buccala, Coelopa frigida, Sca- tophaga villipes, S. litorea, Fucellia fucorum) (Nielsen et al., 1954), en fullorðnu flugurnar fljúga víða. Lokaorð Sjávarfitjar liggja á mörkum tveggja heima. Fallandi í umhverfis- þáttum á hæðarbili sjávarfitja er mikill og svarar hver tegund þeim umhverfisbreytingum, sem verða, þeg- 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.