Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 28
]. mynd. Gammaygla (Autograplia gamma L.), fundin í Breiðholti, Reykjavík, 29. október 1975 (linnandi Soffía Guðbjartsdóttir). — Autograplia gamma L., caught in Reykjavik 29 Uctober 1975. — Ljósnt. lirling Ólafsson. hjá fiðrildum, þar sem þau hafa mjög viðkvæma vængi. Þann 20. september 1974 barst Náttúrufræðistofnun íslands yglu- púpa, sem fundist hafði í salatplöntu (Lactuca) úr matjurtagarði í Garðabæ (finnandi Hreggviður Þorgeirsson). Púpan klaktist 27. september, og kom þá í ljós, að um gammayglu var að ræða. Nafn sitt dregur gammayglan af hvítum bletti á framvæng, en lögun hans minnir mjög á gríska bókstafinn gamma (y). Hann er ágætt greiningar- einkenni á annars brún- og gráflikr- óttum væng. Afturvængir eru ljósir innantil, en endajaðrarnir eru dökkir (I. mynd). Silfurygla (Syngrapha in- terrogationis L.), sem er sjaldgæf ís- lensk yglutegund, líkist gannnaygl- unni. Hún er þó heldur minni. Væng- haf hennar er venjulega 34—35 mm, en vænghaf gammayglunnar er 38—42 mm. Silfuryglan liefur einnig livítan blett eða rák á framvængjum, en lög- un bans er önnur. Þá er grunnlitur vængjanna blágrár. Gammayglur hafa einkum fundist um sunnanvert landið, en þeirra verð- ur mest vart á Suðausturlandi. M. a. liefur gammaygla fundist í Esjufjöll- um inni á Vatnajökli (Björnsson 1951). Einnig hefur tegundin fundist á Akureyri (Wolíf 1971) og á óvissum 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.