Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 29
stað á Vestfjörðum (?Borg, sjá Fris- trup 1943). Fundarstaðir gammayglu á íslandi eru sýndir á 2. mynd. Garðygla (.Agrotis ipsilon Hufn.) Garðyglan er mjög útbreidd og hef- ur fundist um nær allan heim, en hún er mikil flökkukind, eins og gammayglan. Um hana er sörnu sögu að segja og gammaygluna, að aðal- heimkynni hennar eru í suðlægum löndum. Hún lætur þó ekkert tæki- færi ónotað til þess að auka kyn sitt, þar sem hana ber að garði. Það hefur henni tekist með góðum árangri allt norður til sunnanverðrar Skandinav- íu. Eins og gammayglulirfur, eru lirf- ur garðyglunnar þeim kosti gæddar að geta gert sér að góðu margar teg- undir plantna. Garðyglur berast ekki til íslands í eins miklum fjölda og gammayglur, og að þeim eru einnig áraskipti. Á Norðurlöndum hafa garðyglur ekki fundist norðar en um miðja Skandi- navíu og í S.-Finnlandi, en gamma- yglur liafa liins vegar fundist norður úr öllu, eins og fyrr var getið. Við höfum gögn um garðyglur frá 20 árum á síðasta 30 ára tímabili. Að- eins tvö áranna var um verulegan fjölda að ræða. 1 ágúst 1947 voru garð- yglur algengar í Öræfum, en það ár fór mikil gengd flökkuskordýra um Evrópu (Wolff 1971). Árið 1959 kom svo önnur umtalsverð gengd. Þá náð- ust um 60—70 garðyglur á Kvískerj- 2. mynd. FundarstaSir gammayglu á íslandi. — Localities of Autographa gamma L. in Iceland. 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.