Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1977, Qupperneq 65
JERSEY \ AMER. LANG- HYRNINGAR AYRSHIRE \ SVARTSKJ. LAGLANDSKÝR BRÚNAR SVISSN. RAUÐAR DANSKAR OLLOTTAR S/ENSKAR NORSKAR , ÞRÆNDAKYR ISLENSKAR KÝR 1. mynd. Skylclleiki nautgripa á Norður- löndum og víðar við íslenska nautgripi. Miðpunktur táknar áætlað feðrakyn. Fjar- lægð frá miðpunkti gefur til kynna hve langt kynið hefur færst frá uppruna sín- um, en liorn á milli greina sýnir skyld- leika hinna ýmsu kynja. K. K. Kicld, aðalhöfundur greinar- innar í Evolution, sem getið er hér að framan, hefur rannsakað þessi sýnishorn og borið þau saman við blóðsýnishorn úr mörgum öðrum nautgripakynjum víðs vegar að úr Evrópu og Bandaríkjunum. í grein- inni í Evolution bera höfundarnir saman íslenska og norska nautgripi með aðferð, sem ekki ltefur verið not- uð áður, og ennfremur taka þeir inn í þennan samanburð tvö bresk kyn, Hereford-kynið, sem er upprunnið í vestanverðu Mið-Englandi, og svarta Angus-kynið, sem er upprunnið í Skotlandi. Útkoman úr samanburðinum er sú, að íslensku nautgripirnir eru ná- skyldir þremur gönilum nautgripa- kynjum í Noregi, þ. e. Dala-kyninu, Þrænda-kyninu og Þelamerkur-kyn- inu, en nijög lítið skyldir enska og skoska kyninu. Einn þátturinn í rannsókn þeirra Kidd og Cavalli-Sforza var fólginn í ]rví að kanna, livort verulega hefði dregið í sundur með íslenskum og norskum nautgripum á þeim þúsund árum, sem kynin liafa verið aðskilin. Þeir komust að raun um það, að munurinn, sem var milli landa á tíðn- inni á einstökum blóðflokkaerfðavís- um var livergi svo mikill, að meira hefði dregið sundur með kynjunum heldur en gera mætti ráð fyrir vegna tilviljanakenndrar sveiflu. Þeir erfða- 2. mynd. Skyldleiki nautgripakynja úr vestanverðri Evrópu við Islenska naut- gripi. 239
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.