Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 65

Náttúrufræðingurinn - 1977, Page 65
JERSEY \ AMER. LANG- HYRNINGAR AYRSHIRE \ SVARTSKJ. LAGLANDSKÝR BRÚNAR SVISSN. RAUÐAR DANSKAR OLLOTTAR S/ENSKAR NORSKAR , ÞRÆNDAKYR ISLENSKAR KÝR 1. mynd. Skylclleiki nautgripa á Norður- löndum og víðar við íslenska nautgripi. Miðpunktur táknar áætlað feðrakyn. Fjar- lægð frá miðpunkti gefur til kynna hve langt kynið hefur færst frá uppruna sín- um, en liorn á milli greina sýnir skyld- leika hinna ýmsu kynja. K. K. Kicld, aðalhöfundur greinar- innar í Evolution, sem getið er hér að framan, hefur rannsakað þessi sýnishorn og borið þau saman við blóðsýnishorn úr mörgum öðrum nautgripakynjum víðs vegar að úr Evrópu og Bandaríkjunum. í grein- inni í Evolution bera höfundarnir saman íslenska og norska nautgripi með aðferð, sem ekki ltefur verið not- uð áður, og ennfremur taka þeir inn í þennan samanburð tvö bresk kyn, Hereford-kynið, sem er upprunnið í vestanverðu Mið-Englandi, og svarta Angus-kynið, sem er upprunnið í Skotlandi. Útkoman úr samanburðinum er sú, að íslensku nautgripirnir eru ná- skyldir þremur gönilum nautgripa- kynjum í Noregi, þ. e. Dala-kyninu, Þrænda-kyninu og Þelamerkur-kyn- inu, en nijög lítið skyldir enska og skoska kyninu. Einn þátturinn í rannsókn þeirra Kidd og Cavalli-Sforza var fólginn í ]rví að kanna, livort verulega hefði dregið í sundur með íslenskum og norskum nautgripum á þeim þúsund árum, sem kynin liafa verið aðskilin. Þeir komust að raun um það, að munurinn, sem var milli landa á tíðn- inni á einstökum blóðflokkaerfðavís- um var livergi svo mikill, að meira hefði dregið sundur með kynjunum heldur en gera mætti ráð fyrir vegna tilviljanakenndrar sveiflu. Þeir erfða- 2. mynd. Skyldleiki nautgripakynja úr vestanverðri Evrópu við Islenska naut- gripi. 239

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.