Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 31
Garðyglan er fremur stór ygluteg- und, vænghaf venjulega 43—47 mm. Framvængir eru flikróttir, brúnir og gylltir. Nálægt endum þeirra er ljóst þverbelti. í útjaðri beltisins eru grein- anlegir 3—4 dökkir, pílulaga blettir, sem beina oddunum inn í það, og við innjaðarinn er einn samskonar blett- ur, sem snýr oddinum á móti hinum. Á miðjum framvæng má greina tvo bauga, hring- eða nýrnalaga. Aftur- vængir eru ljósleitir með gylltri áferð (3. mynd). Baugaygla (Pcridroma saucia Húbn.), sem einnig er flökku- fiðrildi á Islandi, en þó mikið sjakl- gæfara en garðyglan, líkist þeirri síð- arnefndu talsvert. Hún er svipuð að stærð, og grunnlitur vængja er sá sami. Litur framvængjanna er þó jafnari, og á miðjum væng örlar fyrir tveimur baugum, eins og á garðyglu, en Ijósa beltið og dökku pílurnar vantar. Garðyglur hafa aðeins fundist allra syðst á landinu, frá Suðursveit vestur til Reykjavíkur (4. mynd). Skrautygla (Phlogophora meticulosa L.) Skrautyglan er ekki eins útbreidd og hinar tegundirnar tvær, en út- Irreiðsla hennar er takmörkuð við Evrópu, N.-Afríku og V.-Asíu. Af því má ætla, að tegundin sé ekki gædd eins mikilli flökkunáttúru eða flökku- getu og gammayglan og garðyglan. Á 4. mynd. Fundarstaðir garðyglu á Islandi. — Localities of Agrotis ipsilon Hufn. in Iceland. 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.