Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 39
1 Niðurstöður Niðurstöður smásjárgreininga á bergtegundum eru dregnar saman í 4. nrynd, sem sýnir skiptingu í basískar, ísúrar og súrar bergtegundir og er jafnframt reynt að gefa lrugmynd um hvort urn er að ræða innskotsberg (grófkornótt) eða ekki. Rétt er að taka fram, að smásjár- greining bergtegunda leiðir fremur til vanmats á magni ísúrra og súrra bergtegunda en ofnrats og því ber að skoða tölur okkar um magn þessara tegunda sem lágmarkstölur. Niðurstöður mælinga á segulmögn- un eru dregnar saman í töflu If. Ef við lítum á sýnatökustaðina Jivern fyrir sig, þá verða niðurstöður okkar sem hér segir: Breiðafjörður Bl. Á þessunr stað náðust alls 73 sýni og reyndust 68 vera basísk, þar af 20 úr díabasi og tvö glerkennd. Tvö voru ísúr og þrjú úr líparíti. Þessi samsetning safnsins er mjög svipuð og fundist hefur í íslenska jarðlagastaflanum, t. d. við Reyðarfjörð (Walker, 1966), þar senr 83% bergsins er basískt, 3% ísúrt og 8% súrt og 6% set. Ummyndun er freinur lítil í basalt- inu á stað Bl, en nokkur í öllum díabassýnunum. Ein 6 basaltsýni eru blöðrótt og ferskleg og gætu, ásamt hinum glerkenndu sýnum, verið upprunnin við gos á grunnu vatni á kvartertíma. Breiðafjörður B2. Af 12 sýnum héðan reyndust 6 vera af súru bergi, líparíti. Þetta háa hlutfall súrs bergs þykir okkur benda til nálægð- ar megineldstöðvar, jafnvel þótt ekki sé fullkomlega öruggt að sýnið sé dæmigert um berggrunn á sýna- tökustað. Ef sýnin vaau af aðfluttu efni, rnætti búast við að blöndun 4. mynd. Hlutlöll basískra (B), ísúrra (í) og súrra (S) bergtegunda í sýnum. Tölur sýna fjölda linullunga 1 hverjum hópi. Skástrikun sýnir hlutfall gróikornótts (djúp-)bergs. — Diagrammatic representa- tion of the ralios of basic (B), inter- mediate (I), and acid (S) rocktypes in the dredge liauls. The nurnber of boulders of each lype is indicated. Shading repres- enls coarse-grained (intrusive) rocks. 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.