Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 40
I AI'LA II. Dreifing segulhrifstuðla. — Distribution of magnetic suscepti- bility values in offshore dredge hauls and in a collection of samples frorn 740 lava floivs in E-Iceland (in 10~;i Gauss/Oe). k 0-1 1-2 2-3 3-4 4-5 5-6 6-7 00 1 1>- >8 Alls B 23 28 13 9 6 0 3 0 2 84 D 8 2 2 4 2 3 2 2 9 34 Austf. 111 363 281 154 78 29 26 7 11 1060 við annað aðflutt efni myndi lækka hlutfall súrra bergtegunda meira en hér virðist vera. Seguleiginleikar sýna frá báðum stöðunum í Breiðafirði eru líkir því sem búast má við í hraunlagastafla hvar sem er á fslandi. í töflu II er þannig gefin upp dreifing segulhrif- stuðla, sem er svipuð í botnsýnunum og í stóru safni sýna nr austfirskum hraunum, að öðru leyti en því að í Breiðafjarðarsýnunum eru lægstu gildi á k (< 10-3 G/Oe) algengari, en þau koma fyrir m. a. í líparít- og gler- kenndu sýnunum. Diönuboði. Á þessum stað virðist okkur óyggjandi að um megineld- stöð sé að ræða. Af 35 athuguðum sýnurn eru 13 basísk (þar af 8 úr díabasi), 6 ísúr og 15 úr súrunr bergtegundum (líparít, granít og súrt túff), en eitt var svo mjög unt- myndað, að það varð ekki greint til tegundar. Eitt ltinna súru sýna er úr svonefndu blandbergi og er einnig mjög ummyndað (epídót, klórít). Dreifing bergtegundanna eftir togum styður þessa skoðun einnig, því í togi D1 komu upp 4 hnullungar af graníli og annað ekki. Niðurstöður segulmælinga á sýnun- uni frá Díönuboða (Tafla II og Krist- jánsson, 1977) styðja þessa niðurstöðu. Þar er nokkuð um lág gildi á segul- eiginleikum, einkum í súrum sýnum, fátt um miðlungi há gildi, en mörg há gildi (k > 5 • 10-3 G/Oe, J > 10 • 10-3 G). Þessi háu gikli koma bæði fyrir í basísku bergi, andesíti og jafn- vel í líparítinu. Áður var vitað um mjög segulmagnað basaltandesít í smáinnskotum við Stardalseldstöðina (Friðleifsson og Kristjánsson, 1972) og granófyrinnskot með háum segulhrif- stuðli neðst í borholu 4 við Kröflu (Kristjánsson, 1977), en þau fáu sýni önnur af súrum og ísúrum bergteg- undum, sem mæld hafa verið héðan af íslandi, hafa flestöll verið lítið segulmögnuð. Er full ástæða til að gefa þessum bergtegundum nánari gaum þegar rannsakaðar verða orsak- ir segulsviðstruflana yfir megineld- stöðvum á landi; áður þurfa þó gé>ð jarðfræðikort að liggja fyrir af þeim. Samantekt og dlyktanir Leit að bergi, er draga mætti af ör- ugga vísbendingu um tilvist megin- eldstöðva, hefur farið fram á þremur stöðum á landgrunninu. Á tveimur stöðum norðan Jöktils fundust ekki óræk merki um megineldstöðvar, en 214
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.