Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 40

Náttúrufræðingurinn - 1977, Side 40
I AI'LA II. Dreifing segulhrifstuðla. — Distribution of magnetic suscepti- bility values in offshore dredge hauls and in a collection of samples frorn 740 lava floivs in E-Iceland (in 10~;i Gauss/Oe). k 0-1 1-2 2-3 3-4 4-5 5-6 6-7 00 1 1>- >8 Alls B 23 28 13 9 6 0 3 0 2 84 D 8 2 2 4 2 3 2 2 9 34 Austf. 111 363 281 154 78 29 26 7 11 1060 við annað aðflutt efni myndi lækka hlutfall súrra bergtegunda meira en hér virðist vera. Seguleiginleikar sýna frá báðum stöðunum í Breiðafirði eru líkir því sem búast má við í hraunlagastafla hvar sem er á fslandi. í töflu II er þannig gefin upp dreifing segulhrif- stuðla, sem er svipuð í botnsýnunum og í stóru safni sýna nr austfirskum hraunum, að öðru leyti en því að í Breiðafjarðarsýnunum eru lægstu gildi á k (< 10-3 G/Oe) algengari, en þau koma fyrir m. a. í líparít- og gler- kenndu sýnunum. Diönuboði. Á þessum stað virðist okkur óyggjandi að um megineld- stöð sé að ræða. Af 35 athuguðum sýnurn eru 13 basísk (þar af 8 úr díabasi), 6 ísúr og 15 úr súrunr bergtegundum (líparít, granít og súrt túff), en eitt var svo mjög unt- myndað, að það varð ekki greint til tegundar. Eitt ltinna súru sýna er úr svonefndu blandbergi og er einnig mjög ummyndað (epídót, klórít). Dreifing bergtegundanna eftir togum styður þessa skoðun einnig, því í togi D1 komu upp 4 hnullungar af graníli og annað ekki. Niðurstöður segulmælinga á sýnun- uni frá Díönuboða (Tafla II og Krist- jánsson, 1977) styðja þessa niðurstöðu. Þar er nokkuð um lág gildi á segul- eiginleikum, einkum í súrum sýnum, fátt um miðlungi há gildi, en mörg há gildi (k > 5 • 10-3 G/Oe, J > 10 • 10-3 G). Þessi háu gikli koma bæði fyrir í basísku bergi, andesíti og jafn- vel í líparítinu. Áður var vitað um mjög segulmagnað basaltandesít í smáinnskotum við Stardalseldstöðina (Friðleifsson og Kristjánsson, 1972) og granófyrinnskot með háum segulhrif- stuðli neðst í borholu 4 við Kröflu (Kristjánsson, 1977), en þau fáu sýni önnur af súrum og ísúrum bergteg- undum, sem mæld hafa verið héðan af íslandi, hafa flestöll verið lítið segulmögnuð. Er full ástæða til að gefa þessum bergtegundum nánari gaum þegar rannsakaðar verða orsak- ir segulsviðstruflana yfir megineld- stöðvum á landi; áður þurfa þó gé>ð jarðfræðikort að liggja fyrir af þeim. Samantekt og dlyktanir Leit að bergi, er draga mætti af ör- ugga vísbendingu um tilvist megin- eldstöðva, hefur farið fram á þremur stöðum á landgrunninu. Á tveimur stöðum norðan Jöktils fundust ekki óræk merki um megineldstöðvar, en 214

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.