Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1977, Blaðsíða 33
ember. Fyrst þá kom í ljós, að um skrautyglur var að ræða, og er þetta í fyrsta siuu, að lirfur tegundarinnar finnast hér á landi. Skrautyglan er auðþekkt. Hún er stór, vænghaf 46—50 mm, og öll ljós á lit. Grunnlitur vængjanna er gulur, en á sérkennilega löguðum fram- vængjum eru rauðgulir og mórauðir hringir og blettir, og minnir mynstr- ið mjög á agatsteina. Endajaðar fram- vængjanna er mjög gróftenntur (5. mynd). Skrautyglur hafa fundist víða um sunnanvert landið, allt frá Höfn í Hornafirði vestur til Njarðvíkur. Einnig hefur skrautygla fundist að Arnanesi í Kelduhverfi (Wolff 1971). Fundarstaðirnir eru sýndir á 6. mynd. Lokaorð Það vekur athygli, að lirfur tveggja þeirra tegunda, sent hér er urn fjallað (gammayglu og skrautyglu), hafa nærst á innfluttum skraut- og matjurt- um. Einnig er hugsanlegt, að garð- yglan liafi gert slíkt hið sama, þar sem hún fannst í kartöflugarði. Það er því ekki ólíklegt, að þessar tegund- ir ættu sér enn erfiðara uppdráttar á íslandi, el' útlendu jurtanna nyti ekki við. Til að sanna, að þessar yglutegund- ir gætu tímgast hér á landi, þurfti að finna lirfur þeirra og ala þær. Það var þó algjör tilviljun, að lirfurnar fund- ust, þar sem það var ekki á okkar færi að ákvarða tegundirnar á því þroska- stigi. ÓJiekktar lirfur voru teknar og 6. mynd. Fundarstaðir skrautyglu á íslandi. — Localities of Phlogophora ineticulosa L. in lceland. 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.